Lágafellskirkja er kirkja í Mosfellsbæ. Íbúar Lágafellssóknar eru rétt um 8600. Landfræðileg sóknarmörk eru hin sömu og Mosfellsbæjar en auk þess eiga íbúar á Kjalarnesi allt að Kollafjarðarkleifum kirkjusókn til Mosfellsbæjar.

Lágafellskirkja
  Þessi Íslandsgrein er stubbur. Þú getur hjálpað til með því að bæta við greinina.