Sókn er grunneining stjórnskipulags kirkjunnar.

Sóknir á Íslandi

breyta

Innan íslensku þjóðkirkjunnar eru á þriðja hundrað sóknir. Ein eða fleiri sóknir sem þjónað er af sama sóknarpresti mynda saman prestakall.

Tenglar

breyta
   Þessi trúarbragðagrein er stubbur. Þú getur hjálpað til með því að bæta við greinina.