Laugarneskirkja

Laugarneskirkja
Almennt
Prestakall:  Laugarnessprestakall
Núverandi prestur:  Davíð Þór Jónsson (sóknarpr.)
Arkitektúr
Arkitekt:  Guðjón Samúelsson
Efni:  Steinsteypa

Laugarneskirkja er í Laugarnesprestakalli í Reykjavíkurprófastdæmi. Hún var vígð 18. desember 1949. Kirkjan var teiknuð af Guðjóni Samúelssyni.

SöfnuðurinnBreyta

Laugarnessöfnuður var stofnaður árið 1940.

StarfsfólkBreyta

Vigdís Marteinsdóttir kirkjuvörður

HeimildBreyta

TenglarBreyta

   Þessi Reykjavíkurgrein er stubbur. Þú getur hjálpað til með því að bæta við greinina.