Laugarneskirkja
Laugarneskirkja | ||
Almennt | ||
Prestakall: | Laugarnessprestakall | |
---|---|---|
Núverandi prestur: | Davíð Þór Jónsson (sóknarpr.) | |
Arkitektúr | ||
Arkitekt: | Guðjón Samúelsson | |
Efni: | Steinsteypa | |
Laugarneskirkja er í Laugarnesprestakalli í Reykjavíkurprófastdæmi. Hún var vígð 18. desember 1949. Kirkjan var teiknuð af Guðjóni Samúelssyni.
SöfnuðurinnBreyta
Laugarnessöfnuður var stofnaður árið 1940.
StarfsfólkBreyta
Vigdís Marteinsdóttir kirkjuvörður
HeimildBreyta
TenglarBreyta
- Laugarneskirkja á kirkjukort.net Geymt 2016-03-06 í Wayback Machine