Þjóðvegur er akvegur í opinberri eða einkaeign ætlaður fyrir almenna umferð sem liggur milli staða utan þéttbýlis. Þjóðvegum er gjarnan gefin sérstök númer eða heiti eftir því í hvaða landi þeir eru.

Þjóðvegur í Þýskalandi með margar akreinar

Hugtakið þjóðvegur getur haft nokkuð mismunandi merkingu eftir ríkjum: Dæmi um það er notkun enskumælandi þjóða (enska: Highway)[1] og notun þýskumælandi þjóða (þýska: Nationalstraße).

Enskumælandi þjóðir nota einnig hugtakið þjóðveg (enska: trunk road / trunk highway)[2] sem meiriháttar veg er tengir tvær eða fleiri borgir, hafnir, flugvelli. Þýskumælandi þjóðir nota það með sambærilegum hætti (þýska: Fernstraße)[3] en nota einnig sérstakt heiti fyrir þjóðvegi sem býður upp á mikinn akurshraða og vöruflutninga (þýska: autobahn)[4].

Sjá einnig: breyta

Vegakerfið á Íslandi

Listi yfir þjóðvegi á Íslandi

Tilvísanir breyta

  1. „Highway“, Wikipedia (þýska), 14. maí 2017, sótt 9. mars 2019
  2. „Trunk road“, Wikipedia (enska), 21. október 2018, sótt 9. mars 2019
  3. „Fernstraße“, Wikipedia (þýska), 27. febrúar 2019, sótt 9. mars 2019
  4. „Autobahn“, Wikipedia (þýska), 22. febrúar 2019, sótt 9. mars 2019
   Þessi samgöngugrein er stubbur. Þú getur hjálpað til með því að bæta við greinina.