Þjóðvegur 427 eða Suðurstrandarvegur er vegur á Suðvesturlandi Íslands og liggur á milli Grindavíkur og Þorlákshafnar. Núverandi vegur var lagður á árunum 2009-2011 og styttist þá leiðin um 14 kílómetra. Árið 2021 ógnaði hraun veginum eftir eldgos við Geldingadali nokkrum kílómetrum norðar.

Vegurinn rétt austur af Grindavík.
  Þessi samgöngugrein sem tengist Íslandi er stubbur. Þú getur hjálpað til með því að bæta við greinina.