Enska úrvalsdeildin 2006-07

Enska úrvalsdeildin 2006-07 byrjaði 19. ágúst 2006 og endaði 13. maí 2007. Þetta var í 15. skipti sem hún var haldin. Þáverandi meistarar, Chelsea FC, höfðu unnið titilinn tvisvar í röð og áttu möguleika á að vinna hann í þriðja skiptið. Aðeins fjögur önnur lið hafa unnið efstu deildina á Englandi þrisvar í röð áður, Huddersfield Town (1924-26), Arsenal (1933-35), Liverpool (1982-84) og Manchester United (1999-2001). Manchester United er eina liðið sem hefur gert það síðan enska úrvalsdeildinn var stofnuð 1992.

6. maí 2007 varð Manchester United öruggur sigurvegari ensku úrvalsdeildarinnar 2006-07.

Lokastaða deildarinnar breyta

Sæti Félag L U J T Sk Fe Mm Stig Athugasemdir
1 Manchester United (M) 38 28 5 5 83 27 +56 89 Meistaradeild Evrópu
Riðlakeppni
2 Chelsea 38 24 11 3 64 24 +40 83
3 Liverpool 38 20 8 10 57 27 +30 68 Meistaradeild Evrópu
Undankeppni
4 Arsenal 38 19 11 8 63 35 +28 68
5 Tottenham Hotspur 38 17 9 12 57 54 +3 60 Evrópubikarinn
6 Everton 38 15 13 10 52 36 +16 58
7 Bolton Wanderers 38 16 8 14 47 52 -5 56
8 Reading 38 16 7 15 52 47 +5 55
9 Portsmouth 38 14 12 12 45 42 +3 54
10 Blackburn Rovers 38 15 7 16 52 54 -2 52 Intertoto bikarinn
11 Aston Villa 38 11 17 10 43 41 +2 50
12 Middlesbrough 38 12 10 16 44 49 -5 46
13 Newcastle United 38 11 10 17 38 47 -9 43
14 Manchester City 38 11 9 18 29 44 -15 42
15 West Ham United 38 12 5 21 35 59 -24 41
16 Fulham 38 8 15 15 38 60 -22 39
17 Wigan Athletic 38 10 8 20 37 59 -22 38
18 Sheffield United (F) 38 10 8 20 32 55 -23 38 Fallsæti í
ensku meistaradeildina
19 Charlton Athletic (F) 38 8 10 20 34 60 -26 34
20 Watford (F) 38 5 13 20 29 59 -30 28

(Útskýringar: L= Leikir spilaðir; U = Sigrar; J = Jafntefli; T = Töp; Sk = Mörk skoruð; Fe = Mörk fengin á sig; Mm = Markamunur; M = Meistarar; F = Fallnir)

Sigurvegarar ensku úrvalsdeildarinnar 2006-07
Manchester United

Leikir breyta

Heimaliðið er vinstra megin

  ARS AST BLA BOL CHA CHE EVE FUL LIV MNC MNU MID NEW POR REA SFU TOT WAT WHU WIG
Arsenal XXX 1-1 6-2 2-1 4-0 1-1 1-1 3-1 3-0 3-1 2-1 1-1 1-1 2-2 2-1 3-0 3-0 3-0 0-1 2-1
Aston Villa 0-1 XXX 2-0 0-1 2-0 0-0 1-1 1-1 0-0 1-3 0-3 1-1 2-0 0-0 2-1 3-0 1-1 2-0 1-0 1-1
Blackburn Rovers 0-2 1-2 XXX 0-1 4-1 0-2 1-1 2-0 1-0 4-2 0-1 2-1 1-3 3-0 3-3 2-1 1-1 3-1 1-2 2-1
Bolton Wanderers 3-1 2-2 1-2 XXX 1-1 0-1 1-1 2-1 2-0 0-0 0-4 0-0 2-1 3-2 1-3 1-0 2-0 1-0 4-0 0-1
Charlton Athletic 1-2 2-1 1-0 2-0 XXX 0-1 1-1 2-2 0-3 1-0 0-3 1-3 2-0 0-1 0-0 1-1 0-2 0-0 4-0 1-0
Chelsea 1-1 1-1 3-0 2-2 2-1 XXX 1-1 2-2 1-0 3-0 0-0 3-0 1-0 2-1 2-2 3-0 1-0 4-0 1-0 4-0
Everton 1-0 0-1 1-0 1-0 2-1 2-3 XXX 4-1 3-0 1-1 2-4 0-0 3-0 3-0 1-1 2-0 1-2 2-1 2-0 2-2
Fulham 2-1 1-1 1-1 1-1 2-1 0-2 1-0 XXX 1-0 1-3 1-2 2-1 2-1 1-1 0-1 1-0 1-1 0-0 0-0 0-1
Liverpool 4-1 3-1 1-1 3-0 2-2 2-0 0-0 4-0 XXX 1-0 0-1 2-0 2-0 0-0 2-0 4-0 3-0 2-0 2-1 2-0
Manchester City 1-0 0-2 0-3 0-2 0-0 0-1 2-1 3-1 0-0 XXX 0-1 1-0 0-0 0-0 0-2 0-0 1-2 0-0 2-0 0-1
Manchester United 0-1 3-1 4-1 4-1 2-0 1-1 3-0 5-1 2-0 3-1 XXX 1-1 2-0 3-0 3-2 2-0 1-0 4-0 0-1 3-1
Middlesbrough 1-1 1-3 0-1 5-1 2-0 2-1 2-1 3-1 0-0 0-2 1-2 XXX 1-0 0-4 2-1 3-1 2-3 4-1 1-0 1-1
Newcastle United 0-0 3-1 0-2 0-0 0-0 0-0 1-1 1-2 2-1 0-1 2-2 0-0 XXX 3-2 0-1 3-1 3-1 2-1 2-2 2-1
Portsmouth 0-0 2-2 3-0 0-1 0-1 0-2 2-0 1-1 2-1 2-1 2-1 0-0 2-1 XXX 3-1 3-1 1-1 2-1 2-0 1-0
Reading 0-4 2-0 1-2 1-0 2-0 0-1 0-2 1-0 1-2 1-0 1-1 3-2 1-0 0-0 XXX 3-1 3-1 0-2 6-0 3-2
Sheffield United 1-0 2-2 0-0 2-2 2-1 0-2 1-1 2-0 1-1 0-1 1-2 2-1 1-2 1-1 1-2 XXX 2-1 1-0 3-0 1-2
Tottenham Hotspur 2-2 2-1 1-1 4-1 5-1 2-1 0-2 0-0 0-1 2-1 0-4 2-1 2-3 2-1 1-0 2-0 XXX 3-1 1-0 3-1
Watford 1-2 0-0 2-1 0-1 2-2 0-1 0-3 3-3 0-3 1-1 1-2 2-0 1-1 4-2 0-0 0-1 0-0 XXX 1-1 1-1
West Ham United 1-0 1-1 2-1 3-1 3-1 1-4 1-0 3-3 1-2 0-1 1-0 2-0 0-2 1-2 0-1 1-0 3-4 0-1 XXX 0-2
Wigan Athletic 0-1 0-0 0-3 1-3 3-2 2-3 0-2 0-0 0-4 4-0 1-3 0-1 1-0 1-0 1-0 0-1 3-3 1-1 0-3 XXX

Mörk breyta

Markahæstu leikmenn breyta

Markaskorari Mörk Lið
  Didier Drogba
19
Chelsea
  Cristiano Ronaldo
17
Manchester United
  Benni McCarthy
16
Blackburn Rovers
  Wayne Rooney
14
Manchester United
  Darren Bent
12
Charlton Athletic
  Kevin Doyle
12
Reading
  Dirk Kuyt
12
Liverpool
  Mark Viduka
12
Middlesbrough
  Yakubu Aiyegbeni
12
Middlesbrough

Sneggstu mörk breyta

Leikmaður Tími (sekúndur) Félag
  Kevin Doyle
22
Reading
  Danny Murphy
39
Tottenham Hotspur
  Shabani Nonda
57
Blackburn Rovers

Söguleg mörk breyta

15000 markið breyta

Flestir bjuggust við að 15.000 markið í ensku úrvalsdeildinni myndi vera skorað einhvern tíman milli jóla og nýárs. Markmiðinu var náð 30. desember þegar Moritz Volz skoraði fyrir Fulham gegn Chelsea. Barcleys, styrktaraðili úrvalsdeildarinnar gaf 15.000 pund til Fulham í nafni Volz. Volz hefur oft verið kallaður "15.000 Volz" eftir þetta sögulega mark.

Markmaður skorar breyta

17. mars skoraði Paul Robinson, markmaður Tottenham gegn Watford frá 83 fetum í aukaspyrnu sem skoppaði yfir enska markmanninn Ben Foster sem var í markinu fyrir Watford. Leikurinn endaði 3-1 fyrir Spurs á White Hart Lane. Þetta var í þriðja skipti sem markmaður skorar í sögu úrvalsdeildarinnar. Hin tvö skoruðu Peter Schmeichel fyrir Aston Villa gegn Everton 21. október 2001 og Brad Friedel fyrir Blackburn Rovers gegn Charlton þann 21. febrúar 2004. Í báðum tilvikum töpuðu liðin. Robinson varð því fyrsti markmaðurinn til að skora fyrir sigurliðið í úrvalsdeildarleik.

Verðlaun mánaðarins breyta

Mánuður Stjóri Leikmaður
Ágúst 2006   Sir Alex Ferguson (Man Utd)   Ryan Giggs (Man Utd)
September   Steve Coppell (Reading)   Andrew Johnson (Everton)
Október   Sir Alex Ferguson (Man Utd)   Paul Scholes (Man Utd)
Nóvember   Steve Coppell (Reading)   Cristiano Ronaldo (Man Utd)
Desember   Sam Allardyce (Bolton)   Cristiano Ronaldo (Man Utd)
Janúar 2007   Rafael Benítez (Liverpool)   Cesc Fàbregas (Arsenal)
Febrúar   Sir Alex Ferguson (Man Utd)   Ryan Giggs (Man Utd)
Mars   José Mourinho (Chelsea)   Petr Čech (Chelsea)
Apríl   Martin O'Neill (Aston Villa)

Árleg verðlaun breyta

Leikmaður ársins breyta

Cristiano Ronaldo, leikmaður Manchester United, var valinn leikmaður ársins. Á verðlaunaafhendingunni hafði hann einnig tekið við verðlaunum fyrir leikmann ársins í hópi ungra leikmanna. Ekki hefur slíkt gerst síðan árið 1977 en þá Andy Gray afrekaði það sama. Didier Drogba, leikmaður Chelsea FC, lenti í 2. sæti og Paul Scholes, leikmaður Manchester United, lenti í 3. sæti.

Tilnefndir voru:

Leikmaður ársins í hópi ungra leikmanna breyta

Cristiano Ronaldo var einnig valinn leikmaður ársins í hópi ungra leikmanna. Cesc Fàbregas, leikmaður Arsenal, lenti í 2. sæti og Aaron Lennon, leikmaður Tottenham Hotspur í 3. sæti. Wayne Rooney hafði unnið verðlaunin 2 síðustu árin en var ekki meðal hæstu þriggja manna að þessu sinni.

Tilnenfndir voru:

Lið ársins breyta

Markvörður: Edwin van der Sar (Manchester United)
Varnarmenn: Gary Neville, Patrice Evra, Rio Ferdinand, Nemanja Vidić (allir í Manchester United)
Miðjumenn: Steven Gerrard (Liverpool), Paul Scholes, Ryan Giggs, Cristiano Ronaldo (allir í Manchester United)
Sóknarmenn: Didier Drogba (Chelsea), Dimitar Berbatov (Tottenham Hotspur)

Virðingarverðlaun breyta

Virðingarverðlaunin vann Sir Alex Ferguson, þjálfari Manchester United.

Leikmaður ársins valinn af aðdáendum breyta

Valinn var leikmaður með kosningu á netinu á heimasíðu PFA, GiveMeFootball.com. Cristiano Ronaldo vann einnig þessa kosningu.

Verðlaun samtök knattspyrnuskrifa breyta

Cristiano Ronaldo vann þessi verðlaun. Verðlaunin voru valin af meðlimum samtaka knattspyrnuskrifa. Cristiano Ronaldo afrekaði þann merka áfanga að vinna verðlaun í: leikmaður ársins, leikmaður ársins í hópi ungra leikmanna, leikmaður ársins valinn af aðdáendum og verðlaun samtök knattspyrnuskrifa auk þess sem að hann var valinn í lið ársins.

Tenglar breyta

Tengt efni breyta


Fyrir:
Enska úrvalsdeildin 2005-06
Enska úrvalsdeildin Eftir:
Enska úrvalsdeildin 2007-08