Enska úrvalsdeildin 2007-08
Enska úrvalsdeildin 2007-08 var í 16. skipti sem Enska úrvalsdeildin er haldin og byrjaði hún í ágúst 2007. Leikjaröðun var kynnt 14. júní. Manchester United voru núverandi meistarar eftir að hafa unnið níunda úrvalsdeildartitil sinn á seinasta tímabili.
Charlton Athletic, Sheffield United og Watford féllu niður í meistaradeildina - Watford féllu eftir 1-1 jafntefli við Manchester City 21. apríl, Charlton eftir að hafa tapað 2-0 gegn Tottenham Hotspur 7. maí og Sheffield United féllu eftir 2-1 tap á heimavelli gegn Wigan 13. maí á meðan West Ham United vann 1-0 á Old Trafford og björguðu sér.
Í staðinn fyrir Charlton, Sheffield United og Watford komu Sunderland, Birmingham og Derby inn í deildina. Sunderland vann ensku meistaradeildina, Birmingham í öðru sæti og Derby unnu umspil um seinasta lausa sætið.
Staðan
breytaArsenal | Riðlakeppni | |||||||||
Aston Villa | ||||||||||
Birmingham City | Undankeppni | |||||||||
Blackburn Rovers | ||||||||||
Bolton Wanderers | ||||||||||
Chelsea | ||||||||||
Derby County | ||||||||||
Everton | ||||||||||
Fulham | ||||||||||
Liverpool | ||||||||||
Manchester City | ||||||||||
Manchester United | ||||||||||
Middlesbrough | ||||||||||
Newcastle United | ||||||||||
Portsmouth | ||||||||||
Reading | ||||||||||
Sunderland | ||||||||||
Tottenham Hotspur | Championship | |||||||||
West Ham United | ||||||||||
Wigan Athletic |
(Útskýringar: L= Leikir spilaðir; U = Sigrar; J = Jafntefli; T = Töp; Sk = Mörk skoruð; Fe = Mörk fengin á sig; Mm = Markamunur; M = Meistarar; F = Fallnir)
Búningar 2007-2008
breytaFélag | Framleiðandi | Styrktaraðili | Athugasemdir |
---|---|---|---|
Arsenal | Nike | Emirates | Nýr útibúningur til heiðurs Herbert Chapman. |
Aston Villa | Nike | 32Red | Nike tekur við af hummel. |
Birmingham City | Umbro | F&C Investments | Lonsdale hættu sem styrktaraðili þegar Umbro byrjaði að hanna búningana. F&C Investments koma í staðin fyrir flybe sem styrktaraðili. "Mörgæsarhönnun" kemur aftur. |
Blackburn Rovers | Lonsdale | Bet 24 | Smávægilegar breytingar á aðalbúningi. Nýr rauður og svartur útibúningur. |
Bolton Wanderers | Reebok | Reebok | Nýr heimabúningur. |
Chelsea | adidas | Samsung | Nýr gulur útibúningur með svörtum röndum. [1] |
Derby County | adidas | Derbyshire Building Society | adidas kemur í staðin fyrir Joma með nýja heima og útibúninga. |
Everton | Umbro | Chang Beer | Nýjar heima og útitreyjur. |
Fulham | Nike | LG | Nike kom í staðin fyrir Airness sem framleiðandi; LG kemur fyrir Pipex sem styrktaraðili. Það er alhvítir heimabúningar. [2] |
Liverpool | adidas | Carlsberg | Nýr hvítur útibúningur. Svartur þriðji/Evrópu búningur verður gefinn út á æfingatímabilinu. |
Manchester City | le coq sportif | Thomas Cook | Reebok komu í staðin fyrir franska íþróttabúningagerðamenn. Hvítar stuttbuxur koma í stað himinbláu í heimabúningnum. Nýr útibúningur. |
Manchester United | Nike | AIG | Nýjar heimastuttbuxur verða gefnar út og búist er við nýjum útibúningum. |
Middlesbrough | Errea | TBD | Stuðningsaðilar verða kynntir 7. júlí 2007 og koma í stað 888.com. Ný hönnun verður á búningnum. |
Newcastle United | adidas | Northern Rock | Nýr heimabúningur með svörtu baki. Nýr útibúningur. |
Portsmouth | Canterbury of New Zealand | Oki | Rugbypeysu framleiðandinn Canterbury kemur í stað Jako. |
Reading | Puma | Kyocera | Nýr útibúningur. |
Sunderland | Umbro | boylesports.com | Breyting frá Lonsdale í Umbro, Reg Vardy hættir að styrkja. Nýr útibúningur. |
Tottenham Hotspur | Puma | Mansion Casino | Fagna 125 tímabilinu, heimabúningur breytist. Annar búningur verður á afmælisdaginn. |
West Ham United | Umbro | XL Airways | Reebok kemur í stað Umbro; JobServe hættir að styrkja. Nýr heima, úti og markmanns búningar ókynntir. |
Wigan Athletic | Umbro | JJB Sports | Nýr heima, úti og þriðji búningur. JJB koma í stað Umbro sem búningaframleiðendur en Umbro er enn styrktaraðili. |
Leikvangar
breytaFélag | Leikvangur | Hámarksfjöldi |
---|---|---|
Manchester United | Old Trafford | 76.212 |
Arsenal | Emirates Stadium | 60.432 |
Newcastle United | St James' Park | 52.387 |
Sunderland | Stadium of Light | 48.707 |
Manchester City | City of Manchester Stadium | 47.726 |
Liverpool | Anfield | 45.522 |
Aston Villa | Villa Park | 42.573 |
Chelsea | Stamford Bridge | 42.055 |
Everton | Goodison Park | 40.569 |
Tottenham Hotspur | White Hart Lane | 36.240 |
West Ham United | Boleyn Ground | 35.647 |
Middlesbrough | Riverside Stadium | 35.049 |
Derby County | Pride Park | 33.597 |
Blackburn Rovers | Ewood Park | 31.367 |
Birmingham City | St Andrews Stadium | 30.009 |
Bolton Wanderers | Reebok Stadium | 28.723 |
Wigan Athletic | JJB Stadium | 25.138 |
Fulham | Craven Cottage | 24.600 |
Reading | Madejski Stadium | 24.161 |
Portsmouth | Fratton Park | 20.288 |
Heimildir
breyta- ↑ „adidas unveil new Chelsea away kit“. Sótt 5. júní 2007.
- ↑ „Record Kit Deal“. Sótt 2007.
Tengt efni
breyta
Fyrir: Enska úrvalsdeildin 2006-07 |
Enska úrvalsdeildin | Eftir: Enska úrvalsdeildin 2008-09 |