White Hart Lane var knattspyrnuvöllur í Tottenham í Norður-London. Hann var heimavöllur knattspyrnuliðsins Tottenham Hotspur frá 1899 til 2017. Hann tók rúm 36.000 í sæti. Völlurinn var rifinn árið 2017 og er nýr völlur, Tottenham Hotspur Stadium, tók við af honum.

White Hart Lane
  Þessi grein er stubbur. Þú getur hjálpað til með því að bæta við greinina.