West Ham United F.C.
knattspyrnulið í London á Englandi
West Ham United er knattspyrnulið í ensku úrvalsdeildinni úr Austur-London. Gælunafn liðsins er Hamrarnir (The Hammers). Liðið vann Sambandsdeild Evrópu árið 2023.
- Árið 2017 spilaði liðið æfingaleik við Manchester City á Laugardalsvelli.
West Ham United F.C. | |||
Fullt nafn | West Ham United F.C. | ||
Gælunafn/nöfn | Hamrarnir | ||
---|---|---|---|
Stytt nafn | Hamrarnir | ||
Stofnað | 1895, sem Thames Ironworks F.C. | ||
Leikvöllur | London Stadium | ||
Stærð | 60.000 | ||
Knattspyrnustjóri | Julen Lopetegui | ||
Deild | Enska úrvalsdeildin | ||
2023-2024 | 9. sæti | ||
|