Huddersfield Town

Huddersfield Town Association Football Club er enskt knattspyrnulið frá Huddersfield, Vestur-Jórvíkurskíri, stofnað árið 1910. Árið 1926 varð liðið það fyrsta til að vinna englandsmeistaratitil þrjú ár í röð. Snemma á 8. áratugnum féll liðið úr efstu deild og var 45 ár í neðri deildum. Árið 2017 komst liðið hins vegar í ensku úrvalsdeildina en féll árið 2019.

Huddersfield Town Association Football Club
Galpharm Stadium - geograph.org.uk - 312658.jpg
Fullt nafn Huddersfield Town Association Football Club
Gælunafn/nöfn The Terriers
Stofnað 1908
Leikvöllur Kirklees Stadium.
Stærð 24.500
Stjórnarformaður Phil Hodgkinson
Knattspyrnustjóri Laus staða
Deild Enska úrvalsdeildin
2018-2019 20. sæti
Heimabúningur
Útibúningur
Huddersfield Town Stadium árið 2003.
Huddersfield Town Stadium árið 2009.

Völlur liðsins er John Smith's Stadium (síðan 1994) sem tekur tæp 25.000 manns. Gælunafn liðsins er The Terriers.

LeikmannahópurBreyta

Núverandi hópurBreyta

1.febrúar 2020 Ath: Fánar eru tákn fyrir það þjóðerni sem skráð eru hjá FIFA. Leikmenn gætu haft fleiri en eitt ríkisfang.

Nú. Staða Leikmaður
2   DF Pipa
3   DF Harry Toffolo
4   DF Tommy Elphick
5   MF Álex Vallejo
6   MF Jonathan Hogg
7   MF Juninho Bacuna
8   MF Lewis O'Brien
9   MF Duane Holmes
10   MF Alex Pritchard
12   DF Richard Stearman
13   GK Jayson Leutwiler
14   MF Carel Eiting (á láni frá Ajax )
15   DF Richard Keogh
16   MF Rolando Aarons
17   DF Demeaco Duhaney
Nú. Staða Leikmaður
18   MF Isaac Mbenza
19   FW Josh Koroma
20   FW Sorba Thomas
21   MF Danny Grant
22   FW Fraizer Campbell
23   DF Naby Sarr
25   FW Danny Ward
26   DF Christopher Schindler (fyrirliði)
27   DF Romoney Crichlow
28   DF Jaden Brown
31   GK Ryan Schofield
33   MF Josh Austerfield
34   MF Matty Daly
35   DF Rarmani Edmonds-Green
44   GK Joel Pereira (á láni frá Manchester United)