Sam Allardyce (f. 19. október 1954 í Dudley, í Englandi) er enskur knattspyrnustjóri og fyrrverandi knattspyrnumaður.

Sam Allardyce árið 2014.

Hann er núverandi knattspyrnustjóri hjá Leeds United.

Heimildir

breyta

Viðhengi

breyta