Sam Allardyce

Sam Allardyce (f. 19. október 1954 í Dudley, í Englandi) er enskur knattspyrnustjóri og fyrrverandi knattspyrnumaður.

Sam Allardyce árið 2014.

Síðan 16. desember 2020 hefur hann verið knattspyrnustjóri hjá enska Premier League liðinu West Bromwich Albion.[1][2]

HeimildirBreyta

ViðhengiBreyta

  1. Sam Allardyce blir West Brom-manager, dagsavisen.no, 16.12.2020
  2. Albion appoint Sam Allardyce, wba.co.uk