Staðartími Greenwich

(Endurbeint frá GMT)


Staðartími Greenwich (enska Greenwich Mean Time eða GMT) er meðalsólartími í Greenwich í London, á Greenwich-núllbaugi. Hann er notaður sem tímabelti og margt fólk notar „GMT“ til að meina UTC. Hvernig sem notar UTC atómklukku og áætlar bara GMT.

Tímabelti í Evrópu:
blár Staðartími Vestur-Evrópu (UTC+0)
Sumartími Vestur-Evrópu (UTC+1)
ljósblátt Staðartími Vestur-Evrópu (UTC+0)
rauður Staðartími Mið-Evrópu (UTC+1)
Sumartími Mið-Evrópu (UTC+2)
ólífu Staðartími Austur-Evrópu (UTC+2)
Sumartími Austur-Evrópu (UTC+3)
gulur Staðartími Kalíníngrad (UTC+2)
grænn Staðartími Moskvu (UTC+3)
Ljóslitir tákna þjóðir sem fara eftir sumartíma: Alsír, Hvíta-Rússland, Ísland, Marokkó, Rússland, Túnis, Tyrkland.

Tengt efni

breyta
   Þessi grein er stubbur. Þú getur hjálpað til með því að bæta við greinina.