1792
ár
Ár |
Áratugir |
Aldir |
Árið 1792 (MDCCXCII í rómverskum tölum)
Á ÍslandiBreyta
Fædd
- Natan Ketilsson, skottulæknir, sem var myrtur á Illugastöðum á Vatnsnesi 1828.
Dáin
- Þorsteinn Hallgrímsson, prestur í Stærra-Árskógi (f. 1752).
Opinberar aftökur
- Ingibjörg Jónsdóttir, 32 ára gömul vinnukona, hálshoggin fyrir dulsmál.
ErlendisBreyta
Fædd
Dáin