Mount Hood (3426 metrar) er hæsta fjall Oregon-fylkis og eldkeila í Fossafjöllum. Það er 80 kílómetra austur af Portland og er talið hugsanlega virkt eldfjall. Það er nefnt eftir breskum aðmíráli; Lord Samuel Hood. Jöklar eru á fjallinu og sex skíðasvæði eru í hlíðum þess.

Mount Hood.


Heimild

breyta

Fyrirmynd greinarinnar var „Mount Hood“ á ensku útgáfu Wikipedia. Sótt 26. september, 2016 2016.