1794
ár
Ár |
Áratugir |
Aldir |
Árið 1794 (MDCCXCIV í rómverskum tölum)
Á Íslandi Breyta
- Hið íslenska landsuppfræðingarfélag stofnað að frumkvæði Magnúsar Stephensen.
- 11. ágúst - Sveinn Pálsson og tveir félagar hans klífa Öræfajökul í fyrsta sinn. Þeir fóru þó ekki á Hvannadalshnjúk, heldur að öllum líkindum á þann tind sem nú heitir Sveinstindur.
Fædd
Dáin
- 24. ágúst - Björn Halldórsson, íslenskur prestur, skáld og frumkvöðull í garðyrkju (f. 1724).
- 9. nóvember - Skúli Magnússon, landfógeti (f. 1711).
Erlendis Breyta
Fædd
Dáin