Suður-Ameríski draumurinn
Suður-ameríski dramurinn er skemmtiþáttur sem sýndur var á Stöð 2 árið 2018. Þetta er fjórði draumurinn. Þátturinn gengur út á það að safna stigum víðs vegar um Suður-ameríku. Í hverjum þætti kemur Áskorun en það eru 20. stig, 20 mínússtig eru fyrir að sleppa áskorun.
Liðin í draumunum eru Auddi og Steindi JR. og hitt liðið er Sveppi og Pétur Jóhann. Þulur er Jón Gunnar Geirdal.
Áður hafa komið út Ameríski, Evrópski og Asíski draumurinn.
StaðaBreyta
Þáttur | Áskorun | Stig | Land |
---|---|---|---|
1 | Ganga í Maroon ættbálkinn | 54 | Kingston, Jamakía |
2 | Setja hausinn í glerkassa, með tíu sporðdrekum í | 128 | Bogota, Kólumbía |
3 | Fara í Kólumbíska yfirheyrslu | 178 | |
4 | Hjóla niður hættulegasta veg í heimi, Dauðaveginn | 237 | La Paz, Bólivía |
5 | Takast á við hörðustu konur heims í glímu | 298 | |
6 | Fara í svifsstökk yfir Ríó | 342 | Ríó, Brasílía |
7 | Fara í Býflugnabúr | 363 | |
8 | Leysa þrautir víðs vegar um Búenos Aíres | 415 | Búenos Aíres, Argentína |
Þáttur | Áskorun | Stig | Land |
---|---|---|---|
1 | Fara í dvergaglímu | 43 | Mexíkó City, Mexíkó |
2 | Fara í drykkjukeppni með tekíla | 122 | |
3 | Fara í Nautahlaup | 185 | San Jóse, Kosta Ríka |
4 | Sveifla sér í trjánum í aparólugarði | 248 | |
5 | Láta úr sér illa anda | 316 | Lima, Pérú |
6 | Borða þjóðarrétt Perú sem er Naggrís | 265 | |
7 | Fara í drekaflug yfir fjöllum Chile | 367 | Santíagó, Chile |
8 | Leysa þrautir víðs vegar um Búenos Aíres | 402 | Búenos Aíres, Argentína |
PillaBreyta
Pilla er hindrun sem liðin geta sent hvort öðrum á, pillan á að hægja liðið í stigasöfnun. Listi yfir pillur:
- Fara í búninga
- Haltur leiðir blindan - Annar með heyrnatól og hinn með bundið fyrir augun
- Safna stigi á nóttunni
Þáttur | Pilla | Lið |
---|---|---|
3 | Fara í búninga | Sveppi og Pétur |
Haltur leiðir blindan | Auddi og Steindi | |
6 | Safna stigi á nóttunni | Auddi og Steindi |
Haltur leiðir blindan | Sveppi og Pétur |
ÚrslitBreyta
Liðin eiga að leysa þrautir víðs vegar um höfuðborg Argentínu Búenos Aíres,
Liðin þurfa að kaupa nokkra hluti víðs vegar um borginna, bannað að hlaupa, en vandinn er sá að hlutir í leiðbeiningunum sem liðin fá er á spænsku.
Liðin þurfa að kaupa eftirfarndi hluti:Breyta
- Nautakjöt
- Rauðvín
- Kaupa eitthvað tengt Che Guevara
- Kaupa eitthvað fótboltatengt
- Safna stigi í reglubókinni í almenningsgarði
- Taka mynd af sér með minnismerki í Argentínu
- Finna torg sem er með íslenska fánanum á
Liðið sem er á undan að gera allt þetta fær 30 dýrmæt stig.
LokatölurBreyta
Auddi og Steindi voru á undan að gera þetta allt og fengu 30. stig.
Sveppi og Pétur voru með 402 stig í keppninni en Auddi og Steindi með 415 stig. Auddi og Steindi urðu sigurvegarar Suður-ameríska draumsins.