Ameríski draumurinn

Ameríski draumurinn eru þættir frá 2010 þar sem Auðunn Blöndal, Egill Einarsson, Sverrir Þór Sverrisson, og Vilhelm Anton Jónsson keppast í því að ferðast hringinn í kringum Bandaríkinn. Í draumnum eru tvö lið, sem eru 2 harðir (Auddi og Gillz) og Villisveppirnir (Sveppi og Villi).

2 harðir unnu Ameríska drauminn.

Framhaldsþátturinn Evrópski draumurinn var sendur út 2012, Asíski draumurinn 2017 og Suður-Ameríski draumurinn 2018.

Staða liða breyta

2 harðir (Auddi og Gillz)
Dagur Áskorun Stig við enda dags Borg
1 Stökkva hæsta teygjustökk Bandaríkjana 47 Seattle
2 Klára 2 X Texas Callenge undir 3 mínútum 78 Portland
3 Dressa hvorn annan upp, fara í hommahverfið

og kyssa 8 homma

123 San

Fransisco

4 Fá sér Tattú 150 Los Angeles
5 Giftast hvorum öðrum 189 Las Vegas
6 Finna Pétur Jóhann í Mall of America (engin stig) 2 harðir unnu

Ameríska drauminn

Minnesota
Villisveppirnir (Sveppi og Villi)
Dagur Áskorun Stig við enda dags Borg
1 Glíma við Krókódíl 31 Orlando
2 Knúsa Kóka-Kóla ísbjörninn 58 Atlanta
3 Safna 5 dollurum sem Elvis 87 Memphis
4 Borða 12 diska af Ostrum 141 New Orleans
5 Horfa á lögggu strippa 175 Houston
6 Finna Pétur Jóhann í Mall of America

(engin stig)

2 harðir unnu

Ameríska drauminn

Minnesota
   Þessi grein er stubbur. Þú getur hjálpað til með því að bæta við greinina.