Asíski draumurinn

Asíski Draumurinn er sjónvarpsþáttur sem sendur var út árið 2017. Þetta er þriðji Draumurinn, en áður höfðu komið út Ameríski draumurinn 2010 og Evrópski draumurinn 2012. En fimm árum eftir Evrópska drauminn mæta sömu lið aftur til leiks, nú í Asíu. Liðin skipa annars vegar Auddi og Steindi og hins vegar Sveppi og Pétur Jóhann.

Sem fyrr gengur þátturinn út á stigasöfnun, en veitt eru stig fyrir hin ýmsu uppátæki, ýmist 1, 3, 5 eða 10 talsins. Liðin fá reglulega í þáttunum nýja áfangastaði og í hverjum þætti er ein áskorun. Takist liðsmönnum að klára áskorunina, fást 20 stig en 10 stig eru dregin af liði ef það flaskar á áskorun.

Ári eftir Asíska drauminn kom út Suður-ameríski draumurinn 2018.

Staða liðaBreyta

Auddi og Steindi
Þáttur Áskorun Stig Land
1 Fara á tvöfallt stefnumót 52 Bangkok, Taíland
2 Skjóta úr Bazooku 112 Phnom PenhKambódía  
3 Fara í "alvöru" Muay bardaga 158
4 Fara á fílsbak og baða fíl 204 Ho Chi Minh, Víetnam
5 Borða snákahjarta og drekka

úr honum blóðið

256
6 Fara ofan í Hákarlabúr og synda með þeim 319 Kúala Lúmpúr, Malasía
7 Stökkva stærsta teygjustökk heims ??? Hong Kong, Kína
8 Leysa þrautir víðs vegar um Hong Kong 417
Sveppi og Pétur
Þáttur Áskorun Stig Land
1 Fara í drykkjukeppni við mestu fyllibitu Kóreu 46 Seoul, Suður-Kórea
2 Borða lifandi kolkrabba 98
3 Læra að nota Samurai sverð 152 Tokyo, Japan
4 Vera nakinn með Sushi á sér 211
5 Fara á topp Purl Tower, standið á glergólfi 262 Shanghai, Kína
6 Fara í ljósmyndatöku, naktir og vakúmpakkaðir 302
7 Fara á klósett-veitingastað ??? Thapei, Tævan
8 Leysa þrautir víðs vegar um Hong Kong 405 Hong Kong, Kína


PillaBreyta

Pilla er hindrun sem eitt lið getur sent á hitt liðið, sem á að hægja á þeim í stigasöfnun. Pilla virkar í tvo tíma.

  • Fara í grímubúninga
  • Fara á stultur
  • Hafa gæludýr meðferðis
  • Haltur leiðir blindan
  • Bera hvorn annan á bakinu
  • Fara í kvennmannsföt
Þáttur Pilla Lið
2 Fara í kvennmansföt Auddi og Steindi
3 Fara í grímubúninga Sveppi og Pétur
6 Fara í grímubúninga Auddi og Steindi
8 Haltur leiðir blindan Auddi og Steindi

ÚrslitBreyta

Lokaþrautin er að leysa hluti víðs vegar um Hong Kong, Kína.

Nr. Þraut
1 Fara í þyrlu sem fer til Hong Kong convention senter
2 Finna Ladies Market og kaupa þrjá eftirfarandi hluti (fyrir neðan)
3 Fara í raftækja og saumamarkað og kaupa tvo eftirfarandi hluti (fyrir neðan)
4 Finna stittu sem heldur á Íslenska fánanum

Liðið sem finnur þetta á undan vinnur 30. stig.

Til að finna í Ladies Market (þrjá eftirfarandi):Breyta

  • Úr
  • Bindi
  • Nærföt
  • Derhúfa
  • Matarprjónar
  • Skartgripur
  • Kjúklingafætur
  • Kínverskt te
  • Svínseyru

Til að finna í raftækja og saumamarkað (tvo eftirfarandi):Breyta

  • Notaður farsími
  • Rafmagnsleikfang
  • Rennilás
  • Efnisbútur


Liðið sem fann styttuna á undan er Sveppi og Pétur sem fá 30. stig.

Sveppi og Pétur voru með 405 stig í keppninni en Auddi og Steindi með 417.

Þanning að Auddi og Steindi voru sigurvegarar Asíska draumsins.