La Paz (spænska: Nuestra Señora de La Paz, eða Chuquiyapu) er önnur tveggja höfuðborga Bólivíu og aðsetur stjórnsýslunnar. Árið 2012 bjuggu u.þ.b. 757.184 manns í borginni.