Sambandsflokkurinn (Færeyjar)
Sambandsflokkurinn (færeyska: Sambandsflokkurin) er færeyskur stjórnmálaflokkur, stofnaður árið 1906. Hann er elsti flokkur landsins. Stofndagurinn er ekki þekktur með vissu en þann 18. ágúst 1906 tilkynntu 13 af 22 þingmönnum á Lögþinginu að þeir hefðu myndað með sér þingflokk sem þeir kölluðu „sambandsmenn“. Flokkurinn er íhaldssamur/frjálslyndur borgaralegur flokkur og vill að Færeyjar tilheyri áfram Danmörku.
Sambandsflokkurinn | |
---|---|
Formaður | Bárður á Steig Nielsen |
Stofnár | 1906 |
Stjórnmálaleg hugmyndafræði |
frjálslyndisstefna |
Færeyska lögþingið | |
Þjóðþing Danmerkur | |
Vefsíða | http://www.samband.fo/ |
Formenn
breyta- 1906 Fríðrikur Petersen
- 1917 Oliver Effersøe
- 1924 Andrass Samuelsen
- 1948 Johan M. Fr. Poulsen
- 1970 Trygvi Samuelsen
- 1974 Pauli Ellefsen
- 1991 Edmund Joensen
- 2001 Lisbeth L. Petersen
- 2004 Kaj Leo Johannesen
- 2015 Bárður á Steig Nielsen
Lögmenn
breyta- Andrass Samuelsen (1948 - 1950)
- Kristian Djurhuus (1950 - 1958, 1968 - 1970)
- Pauli Ellefsen (1981 - 1985)
- Edmund Joensen (1994 - 1998)
- Kaj Leo Johannesen (2008 - 2015)
- Bárður á Steig Nielsen (2019 – 2022)
Þingmenn
breytaÞessa grein þarf að uppfæra. |
Nafn | Bæjarfélag | Kjördæmi |
---|---|---|
Lisbeth L. Petersen | Tórshavn | Straumey Suður |
Kaj Leo Johannesen | Tórshavn | Straumey Suður |
Alfred Olsen | Toftir | Austurey |
Edmund Joensen | Oyrarbakki | Austurey |
Marjus Dam | Miðvágur | Vágar |
Jaspur Vang | Tvøroyri | Suðurey |
Bárður Nielsen | Vestmanna | Straumey Norður |
Heimild
breyta- Fyrirmynd greinarinnar var „Sambandsflokkurin“ á færeysku útgáfu Wikipedia. Sótt 4. apríl 2011.
|