Listi yfir sveitarfélög í Færeyjum

Frá 1. janúar 2009 eru 30 sveitarfélög í Færeyjum:

Sveitarfélag Íbúafjöldi Þéttleiki byggðar(per km²) Flatarmál (km²) Eyja
Sveitarfélagið Þórshöfn 19339 112 173 Straumey
Sveitarfélagið Klakksvík 4938 113 Borðey, Svínoy
Sveitarfélagið Runavík 3753 96 Austurey
Sveitarfélagið Tvøroyri 1819 42 43 Suðuroy
Sveitarfélagið Fuglafjörður 1584 70 23 Austurey
Sveitarfélagið Sunda 1564 10 158 Austurey
Sveitarfélagið Vágur 1402 67 21 Suðuroy
Sveitarfélagið Nes 1238 88 14 Austurey
Sveitarfélagið Vestmanna 1234 24 52 Straumey
Sveitarfélagið Sørvágur 1071 13 84 Vágar
Sveitarfélagið Sjóvar 1027 31 33 Austurey
Sveitarfélagið Eystur 1939 42 Austurey
Sveitarfélagið Vágar 1897 108 Vágar
Sveitarfélagið Hvalba 765 19 40 Suðuroy
Sveitarfélagið Eiði 705 19 37 Austurey
Sveitarfélagið Kvívík 615 13 49 Straumey
Sveitarfélagið Sands 586 12 48 Sandoy
Sveitarfélagið Skopunar 507 56 9 Sandoy
Sveitarfélagið Hvannasund 441 13 33 Viðoy og Borðey
Sveitarfélagið Sumbiar 383 15 25 Suðuroy
Sveitarfélagið Viðareið 339 11 30 Viðoy
Sveitarfélagið Porkeris 333 24 14 Suðuroy
Sveitarfélagið Skálavík 183 6 29 Sandoy
Sveitarfélagið Kunoy 157 4 35 Kunoy
Sveitarfélagið Húsavíkar 131 5 26 Sandoy
Sveitarfélagið Hovs 125 12 10 Suðuroy
Sveitarfélagið Fámjins 113 9 13 Suðuroy
Sveitarfélagið Húsa 61 4 16 Kalsoy
Sveitarfélagið Skúvoy 57 4 13 Skúvoy
Sveitarfélagið Fugloy 44 4 11 Fugloy

Heimildir

breyta