Straumey (færeyska: Streymoy) er stærsta eyja Færeyja og er 372 km² að stærð. Á henni er höfuðborgin Þórshöfn. Á Straumey búa um það bil 22.000 manns, flestir í Þórshöfn.

Kort af Streymoy

Byggðir

breyta

Argir, Haldarsvík, Hoyvík, Hósvík, Hvalvík, Hvítanes, Kaldbak, Kirkjubøur, Kollafjørður, Kvívík, Langasandur, Leynar, Norðradalur, Saksun, Signabøur, Skælingur, Stykkið, Streymnes, Syðradalur, Tjørnuvík, Tórshavn, Velbastaður, Vestmanna.

   Þessi landafræðigrein er stubbur. Þú getur hjálpað til með því að bæta við greinina.