Opna aðalvalmynd
Þjóðveldisflokkurinn
Formaður Høgni Hoydal
Stofnár 23. maí 1948
Stjórnmálaleg
hugmyndafræði
Sjálfstæði færeyja,
Jafnaðarstefna
Færeyska lögþingið
Þjóðþing Danmerkur
Vefsíða http://www.tjodveldi.fo/

Þjóðveldisflokkurinn (færeyska: Tjóðveldi eða Tjóðveldisflokkurin) er færeyskur stjórnmálaflokkur, stofnaður þann 23. maí 1948. Flokkurinn var stofnaður vegna þess að ekki varð af því að Færeyjar lýstu yfir sjálfstæði eftir þjóðaratkvæðagreiðsluna þann 14. september 1946. Markmið flokksins er að lýðræði gildi á öllum sviðum í færeyska samfélaginu. Flokkurinn stefnir að því að Færeyjar taki þátt í alþjóðasamfélaginu sem sjálfstæð þjóð með þeim réttindum og skyldum sem því fylgja. Flokkurinn fékk fyrst kjörna þingmenn árið 1950 og hefur átt fulltrúa á þingi síðan.

FormennBreyta

ÞingmennBreyta

Niðurstöður kosningaBreyta

 
 


HeimildBreyta