Kaj Leo Holm Johannesen

(Endurbeint frá Kaj Leo Johannesen)

Kaj Leo Holm Johannesen (f. 28. ágúst 1964 í Þórshöfn í Færeyjum) er fyrrum lögmaður Færeyja. Hann tók við embætti af Jóannes Eidesgaard þann 26. september 2008 til 2. september 2015, og er meðlimur í Sambandsflokknum.

Kaj Leo Holm Johannesen

Kaj spilaði áður knattspyrnu með færeyska liðinu HB Tórshavn og með færeyska karlalandsliðinu í knattspyrnu.