Toftir
Toftir er þéttbýlisstaður á Austurey í Færeyjum austan megin í Skálafirði. Saga byggðarinnar nær til landnáms og er nafnið tilkomið vegna svarta dauða sem lagði byggðina í eyði um miðja 14. öld (tóftir: rústir). Íbúar voru 787 árið 2015.
Toftir er þéttbýlisstaður á Austurey í Færeyjum austan megin í Skálafirði. Saga byggðarinnar nær til landnáms og er nafnið tilkomið vegna svarta dauða sem lagði byggðina í eyði um miðja 14. öld (tóftir: rústir). Íbúar voru 787 árið 2015.