Sambandsflokkurinn (Færeyjar)

Sambandsflokkurinn (færeyska: Sambandsflokkurin) er færeyskur stjórnmálaflokkur, stofnaður árið 1906. Hann er elsti flokkur landsins. Stofndagurinn er ekki þekktur með vissu en þann 18. ágúst 1906 tilkynntu 13 af 22 þingmönnum á Lögþinginu að þeir hefðu myndað með sér þingflokk sem þeir kölluðu „sambandsmenn“. Flokkurinn er íhaldssamur/frjálslyndur borgaralegur flokkur og vill að Færeyjar tilheyri áfram Danmörku.

Sambandsflokkurinn
Formaður Bárður á Steig Nielsen
Stofnár 1906; fyrir 117 árum (1906)
Stjórnmálaleg
hugmyndafræði
frjálslyndisstefna
Færeyska lögþingið
Þjóðþing Danmerkur
Vefsíða http://www.samband.fo/

Formenn Breyta

Lögmenn Breyta

Þingmenn Breyta

Nafn Bæjarfélag Kjördæmi
Lisbeth L. Petersen Tórshavn Straumey Suður
Kaj Leo Johannesen Tórshavn Straumey Suður
Alfred Olsen Toftir Austurey
Edmund Joensen Oyrarbakki Austurey
Marjus Dam Miðvágur Vágar
Jaspur Vang Tvøroyri Suðurey
Bárður Nielsen Vestmanna Straumey Norður

Heimild Breyta