Söngkeppni framhaldsskólanna

Söngkeppni framhaldsskólanna er keppni sem hefur verið haldin á vegum Félags framhaldsskólanema frá árinu 1990 til ársins 2006 þegar félagið sameinaðist Iðnnemasambandi Íslands og varð að Sambandi íslenskra framhaldsskólanema en það félag hefur séð um keppnina frá árinu 2006. Undankeppni er haldin í hverjum skóla fyrir sig og síðan keppa fulltrúar allra skólanna á lokakvöldi keppninnar, sem venjulega er haldið undir lok skólaársins.

Enginn einn skóli hefur „einokað“ þessa keppni, öfugt við Gettu betur.

Söngkeppnin, sem átti 30 ára afmæli það ár, átti að fara fram í Íþróttahöllinni á Akureyri þann 18. apríl 2020 en var frestað vegna Covid-19 faraldursins og samkomubanns vegna hans. Var keppnin í staðinn haldin í húsakynnum Exton í Kópavogi þann 26. september 2020 án áhorfenda í sal og send út beint á RÚV.[1][2]

Sigurvegarar frá upphafi

breyta

Margir af frægustu söngvurum Íslands hafa tekið þátt í keppninni.

Ár Keppnisstaður Dagsetning Sigurvegari Lag Skóli 2. sæti 3. sæti Vinsælasta atriðið
1990 Hótel Ísland 15.3.1990 Lárus Ingi Magnússon[3] Eltu mig uppi (Sálin hans Jóns míns) Fjölbrautaskóli Suðurlands Móeiður Júníusdóttir, MR Páll Óskar Hjálmtýsson, MH
1991 Hótel Ísland 7.3.1991 Margrét Eir Hjartardóttir[4] Glugginn Flensborgarskólinn í Hafnarfirði Hera Björk Þórhallsdóttir, FB Otto Tynes, MS
1992 Hótel Ísland 19.3.1992 Margrét Sigurðardóttir Látúnsbarkinn (Stuðmenn) Menntaskólinn í Reykjavík
1993 Hótel Ísland 18.3.1993 Þóranna Jónbjörnsdóttir Dimmar rósir Menntaskólinn í Reykjavík
1994 Hótel Ísland 16.3.1994 Emilíana Torrini I Will Survive Menntaskólinn í Kópavogi
1995 Hótel Ísland 23.3.1995 Hrafnhildur Ýr Víglundsdóttir Wind Beneath My Wings Fjölbrautaskóli Norðurlands vestra Sara Guðmundsdóttir, Flensborg Svavar Knútur Kristinsson, MH
1996 Laugardalshöll 28.3.1996 Þórey Heiðdal Vilhjálmsdóttir Hetja/Hero (Mariah Carey) Menntaskólinn í Kópavogi Regína Ósk, MH
1997 Laugardalshöll 19.3.1997 Haukur Halldórsson og Flóki Guðmundsson(Dúettinn Limó) Harmleikur/Tragedy (Bee Gees) Menntaskólinn við Hamrahlíð MK Harpa Heiðarssdóttir, MA
1998 Laugardalshöll 4.4.1998 Aðalsteinn Bergdal, Davíð Olgeirsson, Kristbjörn Helgason, Orri Páll Jóhannsson og Viktor Már Bjarnason (Brooklyn fæv) Óralanga leið/For the Longest Time (Billy Joel) Menntaskólinn við Hamrahlíð
1999 Laugardalshöll 10.4.1999 Guðrún Árný Karlsdóttir To Love You More (Celine Dion) Flensborgarskólinn í Hafnarfirði Þorvaldur Þorvaldsson, MS Arnbjörg Ösp Matthíasdóttir, Lára Bryndís Eggertsdóttir, Lovísa Árnadóttir og Sigríður Rafnar Pétursdóttir (Djúsí-systur), MR
2000 Laugardalshöll 15.4.2000 Sverrir Bergmann Always (Bon Jovi) Fjölbrautaskóli Norðurlands vestra Jóhannes Haukur Jóhannesson, Flensborg Helgi Valur Ásgeirsson, FSu
2001 Háskólabíó 28.4.2001 Arnar Þór Viðarsson Þakklæti/To be Grateful (Trúbrot) Flensborgarskólinn í Hafnarfirði
2002 Íþróttahús Breiðabliks 23.4.2002 Eva Karlotta Einarsdóttir & the Sheep River Hooks Ekki meir. Frumsamið lag Fjölbrautaskóli Norðurlands vestra Eva Dögg Sveinsdóttir, Kvennaskólinn
2003 Íþróttahöllin á Akureyri 29.3.2003 Anna Katrín Guðbrandsdóttir Vísur Vatnsenda-Rósu (Útsetning: Ólafur Haukur Árnason og Styrmir Hauksson) Menntaskólinn á Akureyri Sigþór Árnason, FSu Elísabet Eyþórsdóttir, Borgarholtsskóli[5]
2004 Kaplakriki, Hafnarfirði 3.4.2004 Sunna Ingólfsdóttir og Sigurlaug Gísladóttir Green Eyes (Erykah Badu) Menntaskólinn við Hamrahlíð Heimir Bjarni Ingimarsson, VMA Birgir Olgeirsson,
2005 Íþróttahöllin á Akureyri 16.4.2005 Hrund Ósk Árnadóttir Sagan af Gunnu Menntaskólinn í Reykjavík Dagný Elísa Halldórsdóttir, VMA Elísabet Ásta Bjarkadóttir, FSu
2006 Mýrin, Garðabæ 8.4.2006 Helga Ingibjörg Guðjónsdóttir Ruby Tuesday (Rolling Stones) Fjölbrautaskóli Vesturlands MK Brynjar Páll Rögnvaldsson og Helgi Sæmundur Guðmundsson
2007 Íþróttahöllin á Akureyri 14.4.2007 Eyþór Ingi Gunnlaugsson[6] Framtíð bíður Verkmenntaskólinn á Akureyri Arnar Már Friðriksson, Nanna Bryndís Hilmarsdóttir, FS Friends 4 Ever, MH
2008 Íþróttahöllin á Akureyri 12.4.2008 Sigurður Þór Óskarsson The Professor (Damien Rice) Verzlunarskóli Íslands Ingunn Kristjánsdóttir, FNV Dagur Sigurðsson,
2009 Íþróttahöllin á Akureyri[7] 18.4.2009[7] Kristín Þóra Jóhannsdóttir[7] Einmanna sál (Angels - Robbie Williams) Fjölbrautarskóli Vesturlands Hall­dór Smára­son og Daði Már Guðmunds­son, [7] Daní­el Hauk­ur Arn­ars­son, FSu[7]
2010 Íþróttahöllin á Akureyri 10.4.2010 Kristmundur Axel og Júlí Heiðar Komdu til baka/Tears in Heaven (Eric Clapton) Borgarholtsskóli Darri Rafn Hólmarsson og Rakel Sigurðardóttir, MA Hallfríður Þóra Tryggvadóttir, Verzló
2011 Íþróttahöllin á Akureyri 9.4.2011[8] Dagur Sigurðsson Vitskert vera/Helter Skelter (The Beatles) Tækniskólinn Rakarasvið MS Sabína Siv, FS
2012 Vodafonehöllin 21.4.2012 Karlakór Sjómannaskólans Stolt siglir fleyið mitt (Gylfa Ægisson) Tækniskólinn Jóhann Freyr Óðinsson, VMA Rut Ragnarsdóttir og Ragnar Þór Jónsson, FSH
2013 Íþróttahöllin á Akureyri 19.4.2013[9] Ásdís María Ingvarsdóttir og Oddur Ingi Kristjánsson[10] Pink Matter (Frank Ocean) Menntaskólinn við Hamrahlíð Þóra María Rögnvaldsdóttir, FB Menntaskólinn að Laugarvatni
2014 Hof, Akureyri 5.4.2014[11] Sara Pétursdóttir[11] Make You Feel My Love (Bob Dylan)[11] Tækniskólinn[11] MK[11] Verzló[11]
2015 Stúdíó Sagafilm, Reykjavík 11.4.2015[12] Karólína Jóhannsdóttir[12] Go Slow (HAIM)[12] Menntaskólinn í Reykjavík[12] Aron Hannes Emilsson, Borgarholtsskóla[12] Saga Matthildur Árnadóttir, FG[12]
2016 Stúdíó Sagafilm, Reykjavík[13] 9.4.2016[13] Náttsól (Elín Sif Halldórsdóttir, Guðrún Ólafsdóttir og Hranfhildur Magnea Ingólfsdóttir)[13] Hyperballad (Björk Guðmundsdóttir)[13] Menntaskólinn við Hamrahlíð[13] Jóna Alla Axelsdóttir og Ari Jónsson, FVA[13] Guðbjörg Viðja Antonsdóttir, Aron Ýmir Antonsson, Elva Rún Pétursdóttir, Guðjón Andri Jóhannsson og Sigrún Birna Pétursdóttir, ML[13]
2017 – – – – – Ekki haldin. – – – – –[14][15][16]
2018 Íþróttahúsið við Vesturgötu, Akranesi[17] 28.4.2018[17] Birkir Blær Óðinsson[17] I Put a Spell on You (Screamin’ Jay Hawkins)[17] Menntaskólinn á Akureyri[17] Valdís Valbjörnsdóttir, FNV[17]
2019 Bíóhöllin, Akranesi[18] 13.4.2019[18] [19] [19] Tækniskólinn[18] Anna Róshildur Benediktsdóttir, MH[18] Diljá Pétursdóttir, Verzló[18]
2020 Exton, Kópavogi[1] 26.9.2020[20][2] Tryggvi Þorvaldsson, Hörður Ingi Kristjánsson, Júlíus Þorvaldsson og Mikael Sigurðsson[20][2] I'm Gonna Find Another You (John Mayer)[2] Menntaskólinn á Tröllaskaga[2] Dag­mar Lilja Óskars­dótt­ir, FAS[20] Sig­ríður Halla Ei­ríks­dótt­ir, MR[20]
2021 Hljómahöll Keflavík 9.10.2021 Jóhanna Björk Snorradóttir[21] Distance (Yebba) Menntaskólinn í Reykjavík Þorsteinn Helgi Kristjánsson, Fjölbrautaskóli Suðurnesja Rakel Björgvinsdóttir, Menntaskólinn í Tónlist
2022 Íþróttahöllin á Húsavík 3.4.2022 Emilía Hugrún og skólahljómsveit Fjölbrautaskóla Suðurlands[22] I'd Rather Go Blind (Etta James) Fjölbrautaskóli Suðurlands Rakel Björgvins, Menntaskólinn í Tónlist Þorsteinn Helgi Kristjánsson, Fjölbrautaskóli Suðurnesja
2023 Hitt Húsið, Reykjavík 1.4.2023 Sesselja Ósk Stefánsdóttir Turn Me On (Norah Jones) Fjölbrautaskólinn í Garðabæ Erla Hlín Guðmundsdóttir, MH Viktoria Tómasdóttir, MÍT
2024 Íþróttahúsið Iða, Selfossi[23] 6.4.2024 Emelíana Lillý Guðbrandsdóttir Aldrei/Never Enough (Loren Allred) Fjölbrautaskóli Norðurlands vestra Bára Katrín Jóhannsdóttir, Verzló Jada Birna Long Guðnadóttir, MÍT

Tilvísanir

breyta
  1. 1,0 1,1 „Söngkeppni framhaldsskólanna“. www.songkeppni.is. Afrit af upprunalegu geymt þann 5. maí 2020. Sótt 26. ágúst 2020.
  2. 2,0 2,1 2,2 2,3 2,4 „Siglósveitin sigraði og hlakkar til að mæta í skólann - Vísir“. visir.is. Sótt 27. september 2020.
  3. Háskólabókasafn, Landsbókasafn Íslands-. „Tímarit.is“. timarit.is. Sótt 26. ágúst 2020.
  4. Háskólabókasafn, Landsbókasafn Íslands-. „Tímarit.is“. timarit.is. Sótt 26. ágúst 2020.
  5. „Engin fyrirsögn - stebbifr.blog.is“. stebbifr.blog.is. Sótt 15. mars 2022.
  6. Akureyrarkaupstaður. „Eyþór Ingi söng til sigurs“. Akureyrarbær. Sótt 26. ágúst 2020.
  7. 7,0 7,1 7,2 7,3 7,4 „Kristín sigraði í Söngkeppni framhaldsskólanna“. www.mbl.is. Sótt 26. ágúst 2020.
  8. fjölmiðlafræðinema, Landpósturinn | fréttavefur. „Söngvakeppni framhaldsskólanna 2011“. Landpósturinn | fréttavefur fjölmiðlafræðinema. Sótt 26. ágúst 2020.[óvirkur tengill]
  9. „Söngkeppni framhaldsskólanna“. www.mbl.is. Sótt 26. ágúst 2020.
  10. Hamrahlíð, Menntaskólinn við. „MH vann Söngkeppni framhaldsskólanna 2013“. Menntaskólinn við Hamrahlíð. Sótt 26. ágúst 2020.
  11. 11,0 11,1 11,2 11,3 11,4 11,5 „Söngkeppni Framhaldsskólanna 2014“. Neminn.is (bandarísk enska). 23. apríl 2014. Afrit af upprunalegu geymt þann 13. september 2016. Sótt 26. ágúst 2020.
  12. 12,0 12,1 12,2 12,3 12,4 12,5 „MR vann söngkeppni framhaldsskólanna - Vísir“. visir.is. Sótt 26. ágúst 2020.
  13. 13,0 13,1 13,2 13,3 13,4 13,5 13,6 „MH vann söngkeppni framhaldsskólanna“. RÚV. 9. apríl 2016. Sótt 26. ágúst 2020.
  14. Fulltrúi Simons Cowells verður á söngkeppni framhaldsskólanna, Morgunblaðið, 14. desember 2017, bls. 76. („Áhugi fyrir keppninni hafi verið lítið og fjármagn til þess að halda hana af skornum skammti.“]
  15. Söngkeppni framhaldsskólanna aftur á dagskrá, Fréttablaðið, 24. mars 2018, bls. 70. („[...] keppninni var aflýst í fyrra, ástæðurnar voru sagðar áhugaleysi og skortur á fjármagni [...].“)
  16. Hún verður víst haldin í ár, Morgunblaðið (sérblað – Söngkeppni framhaldsskólanna), 25. apríl 2018, bls. 2. („Keppnin er það umfangsmikil og dýr í framkvæmd að það gengur ekki upp lengur að framhaldsskólanemar geri allt sjálfir. Síðustu ár hefur það ekki verið hægt.“)
  17. 17,0 17,1 17,2 17,3 17,4 17,5 „Birkir Blær sigraði í Söngkeppni framhaldsskólanna“. Skessuhorn. 29. apríl 2018. Sótt 26. ágúst 2020.
  18. 18,0 18,1 18,2 18,3 18,4 „Tækniskólinn sigurvegari í Söngkeppni framhaldsskólanna“. Skessuhorn. 14. apríl 2019. Sótt 26. ágúst 2020.
  19. 19,0 19,1 „Svipta Aaron Ísak sigrinum í Söng­keppni fram­halds­skólanna“. Vísir. Sótt 5. apríl 2022.
  20. 20,0 20,1 20,2 20,3 „Tvíburar frá Tröllaskaga sigruðu“. www.mbl.is. Sótt 27. september 2020.
  21. Pétursson, Vésteinn Örn. „MR vann Söng­keppni fram­halds­skólanna - Vísir“. visir.is. Sótt 13. desember 2021.
  22. Olofre (3. apríl 2022). „FSu eru siguvegarar Söngkeppni framhaldsskólanna 2022“. RÚV. Afrit af upprunalegu geymt þann 3. apríl 2022. Sótt 4. apríl 2022.
  23. Hrólfsson, Ragnar Jón (6. apríl 2024). „Emelíana Lillý Guðbrandsdóttir sigraði í Söngkeppni framhaldsskólanna 2024“. RÚV. Sótt 7. apríl 2024.

Sjá einnig

breyta