Fjölbrautaskóli Norðurlands vestra
Framhaldsskóli á Íslandi
Fjölbrautaskóli Norðurlands vestra (FNV) er íslenskur fjölbrautaskóli staðsettur á Sauðárkróki. Skólinn var stofnsettur árið 1979. Fyrsti skólameistarinn var Jón Friðberg Hjartarson. Núverandi skólameistari er Ingileif Oddsdóttir.
Kennsluhúsnæði
breytaHúsnæði skólans er Verknámshús, bóknámshús tekið í notkun árið 1994 og heimavist.
Tenglar
breyta- Vefsíða skólans
- Vefsíða nemendafélags skólans Geymt 28 febrúar 2007 í Wayback Machine