Menningarhúsið Hof

Menningarhúsið Hof er bygging á Akureyri sem er hönnuð fyrir sviðslist og ráðstefnur. Í byggingunni, sem tekin var í notkun 27. ágúst 2010,[1] eru tveir salir, annar 500 sæta og hinn 200 sæta, veitingahús og aðstaða til fundarhalda.

TilvísanirBreyta

  1. „Saga hússins“. Sótt 28. október 2010.

TenglarBreyta

   Þessi grein er stubbur. Þú getur hjálpað til með því að bæta við greinina.