Framhaldsskólinn á Húsavík er áfangakerfisskóli sem stofnaður var 1987. Skólameistari er Dóra Ármannsdóttir.