Tervetuloa suomen portaaliin!
Velkomin á finnskugáttina


Finnlandsgáttin · Finnland · Finnska · Málfræði · Hin finnska Wikipedia


Finnska er tungumál rúmlega fimm milljóna manna, aðallega í Finnlandi en einnig í Bandaríkjunum og Svíþjóð. Finnska tilheyrir flokki finnsk-úgrískra tungumála, en málaflokkurinn nær yfir landsvæði frá Noregi, inn í Síberíu og Karpatafjöll. Þessi málaflokkur nær einnig yfir tungumál eins og ungversku og eistnesku.
Saga fólksins og tungumálsins í Finnlandi er mörgum nokkuð viðkvæmt viðfangsefni. Finnska tungumálið, eins og mörg önnur tungumál, hefur orðið fyrir miklum menningaráhrifum frá öðrum löndum um langt skeið og er enn í þróun. Hin rétta saga tungumálsins er dularfull og jafnframt forvitnileg. Þar til nýlega, var því haldið fram að að forfeður þeirra Finna sem nú byggja Finnland, hafi numið þar land fyrir um tvöþúsund árum og hafi komið úr austri. En núverandi tilgátur staðhæfa að Finnland hafi þegar verið byggt fólki fyrir um níuþúsund árum.

Lestu meira

Orð dagsins

ovi

hurð
Orðasamband dagsins

mitä kuuluu?

hvað segirðu?

Kieliopilliset sijat (Föll í finnsku)

Finnska
suomi
Málsvæði Finnland, Eistland, Svíþjóð (Tornedalur), Noregur (Finnmörk), Norðvestur-Rússland (Karelía)
Heimshluti Norður-Evrópa
Fjöldi málhafa 6 milljónir
Sæti ekki með efstu 100
Ætt úrölsk mál

 finnsk-úgrísk mál
  finnsk-permísk mál
   finnsk-volgaísk mál
    finnsk-lappnesk mál
     eystrasaltsfinnska
      finnska

Skrifletur Latneskt stafróf
Opinber staða
Opinbert
tungumál
Finnland
Evrópubandalagið
Lýðveldið Karelía
Stýrt af Finnska tungumálastofnunin [1]
Tungumálakóðar
ISO 639-1 fi
ISO 639-2 fin
SIL FIN
ATH: Þessi grein gæti innihaldið hljóðfræðitákn úr alþjóðlega hljóðstafrófinu í Unicode.
Numerot

yksi - einn
kaksi - tveir
kolme - þrír
neljä - fjórir
viisi - fimm
kuusi - sex
seitsemän - sjö
kahdeksan - átta
yhdeksän - níu

kymmenen - tíu

Lestu meira

Finnsk bókmenntasaga

Kalevala

Mállýskur

Austur-finnska
Kven
Meänkieli
Mið-ostrobothníska
Norður-ostrobothníska
Peräpohjalaiset mállýskar
Savo
Suður-ostrobothníska
Tavastíska

Lestu meira

Flokkar