Nærverufall
Nærverufall (adessivus) er málfræðilegt fall sem finna má í ýmsum tungumálum svo sem finnsku.
Nærverufall í Finnsku
breytaEnding nærverufallsins í finnsku er -lla / llä.
Nærverufallið í finnsku er skilgreint sem eitt af ytri staðarföllunum og í stað þess í íslensku er (að mestu) einfaldlega notað í / á.
ég er í fríi - væri þannig á finnsku -olen (er- persónufornafni sleppt) lomalla (í fríi)
á veginum í finnsku væri eitt orð tiella, á götunni - kadulla, til hægri -oikealla