Sviptifall
Sviptifall (ablativus) er málfræðilegt fall. Grunnmerking þess er að tákna hreyfinguna frá einhverju.
Sviptifall er meðal annars til í latínu og sanskrít en flest indóevrópsk mál hafa glatað sviptifallinu.
Málfræði
breytaÍ finnsku hefur sviptifallið endinguna -lta / ltä. Sem fyrr getur táknar fallið hreyfingu frá einhverju og í íslensku væri að jafnaði einfaldlega notað -frá þess í stað.
Dæmi; ef einhver hefði gefið þér köku og annar síðan spurt þig frá hverjum þú hefðir fengið hana og maður að nafni Géorg hefði gefið þér hana yrði Géorg sett í sviptifall. keneltä? - frá hverjum? Gerogelta
keneltä - aftur síðan bara ablatívusinn af -ken sem merkir -hver. ablatívusinn hefur því nokkur merki þágufalls í íslensku sem aftur er algjör misnómer þar sem um frávísunarfall er að ræða en ekki raunverulegt þyggjandafall.