Gátt:Tölvuleikir

Velkomin á tölvuleikjagáttina!
Leikurinn Mahjongg undir GNOME

Tölvuleikur er hvers kyns leikur sem leikinn er í tölvu eða leikjatölvu. Þeir eru margs konar; spilakassaleikir, sjónvarpsleikir, textaleikir, internetleikir og herkænskuleikir hafa t.d. verið vinsælar tegundir. Upp á síðkastið hafa tölvuleikir í auknum mæli verið notaðir til auglýsinga og í stafrænni list.Lesa meira

Crystal kasteroids.png
Valin grein

Nintendo Entertainment System (oft kölluð NES eða einfaldlega Nintendo) er 8-bita leikjatölva frá Nintendo sem var gefinn út í Norður-Ameríku, Brasilíu, Evrópu og Ástralíu árið 1985. Í Japan hét hún Nintendo Family Computer eða Famicom og var send til nágrannalanda Japans eins og Filippseyja, Taívan, Víetnam og Singapúr. Í Kóreu var hún kölluð Hyundai Comboy til að fara framhjá lögunum um bannaðar rafmagnsvörur frá Japan.Lesa meira


Crystal Clear app games.png
Leikjatölvugreinar
Crystal Project Package games arcade.png
Tölvuleikjapersónur


Crystal Clear device joystick.png
Tölvuleikjagreinar
Crystal Clear app kspaceduel.png
Verkefni


Joysticksmall.svg
Flokkar
Curly Brackets.svg
Sniðmát
Information.svg
Flakksnið