Föll í málfræði
Íslensk föll
Nefnifall
Þolfall
Þágufall
Eignarfall
Ávarpsfall
Tímaeignarfall
Föll í öðrum tungumálum

Áhrifsfall
Ávarpsfall
Deildarfall
Eignarfall
Eignartilvísunarfall
Fjarverufall
Forsetningarfall
Íferðarfall
Íverufall
Nefnifall
Nærverufall
Samanburðarfall
Samvistarfall
Staðarfall
Sviptifall
Tilgangsfall
Tækisfall
Úrferðarfall
Verufall
Virðingarfall
Þágufall
Þolfall
Þollsfallsleysingisfall

Íverufall (inessivus, úr latínu īnsum „ég er í, ég tilheyri“) er fall sem fallorð geta staðið í í sumum tungumálum. Þetta fall er eitt af staðarföllunum í basknesku, finnsku, eistnesku og ungversku.

Notkun eftir tungumálum

breyta

Eistneska

breyta

Í eistnesku er íverufall sýnt með endingunni -s.

Finnska

breyta

Íverufall er eitt af sex staðarföllum í finnsku. Önnur staðarföll í finnsku eru úrferðarfall, íferðarfall, nærverufall, sviptifall og tilgangsfall. Í finnsku er íverufall táknað með endingunni -ssa eða -ssä, eins og kemur fram í þessum dæmum:

Nefnifall Íverufall
talo „hús“ talossa „í húsinu“
Reykjavik „Reykjavík“ Reykjavikissä „í Reykjavík“
Islanti „Ísland“ Islannissa „á Íslandi“

Ungverska

breyta

Í ungversku er íverufall sýnt með endingunni -ben en getur þó skipt um sérhljóða enda sérhljóðasamræmi í orðum mjög algengt líkt og í skyldum málum.

Tengt efni

breyta
   Þessi málfræðigrein er stubbur. Þú getur hjálpað til með því að bæta við greinina.