Ungverska
Úralskt tungumál talað í Ungverjalandi
Ungverska er finnsk-úgrískt tungumál sem er talað í Ungverjalandi og nokkrum nágrannaríkjum. Það tilheyrir úrölsku tungumálafjölskyldunni.
Ungverska Magyar | ||
---|---|---|
Málsvæði | Ungverjaland, Slóvakía, Rúmenía, Serbía, Austurríki, Slóvenía, Króatía, Úkraína | |
Fjöldi málhafa | 13 milljónir | |
Sæti | 57 | |
Ætt | Úrölsk mál Finnsk-úgrísk tungumál (umdeilt) | |
Tungumálakóðar | ||
ISO 639-1 | hu
| |
ISO 639-2 | hun
| |
SIL | hun
| |
ATH: Þessi grein gæti innihaldið hljóðfræðitákn úr alþjóðlega hljóðstafrófinu í Unicode. |
Wikiorðabókin er með skilgreiningu á orðinu Ungverska.