1653
ár
(Endurbeint frá MDCLIII)
Ár |
Áratugir |
Aldir |
Árið 1653 (MDCLIII í rómverskum tölum) var 53. ár 17. aldar sem hófst á miðvikudegi samkvæmt gregoríska tímatalinu en laugardegi samkvæmt júlíska tímatalinu sem er tíu dögum á eftir.
Atburðir
breyta- 2. janúar - Háeyrarflóðið olli miklum skemmdum á Eyrarbakka, Selvogi og Grindavík.
- 2. febrúar - Nýja Amsterdam (síðar New York-borg) fékk borgarréttindi.
- 14. mars - Hollenski flotinn sigraði þann enska í orrustunni við Leghorn.
- 20. apríl - Oliver Cromwell leysti Langa þingið upp.
- 12. júní - Fyrsta stríð Englands og Hollands: Orrustan við Nýhöfn.
- 8.-10. ágúst - Fyrsta stríð Englands og Hollands: Orrustan við Scheveningen.
- 16. desember - Oliver Cromwell varð lávarður Englands, Írlands og Skotlands.
Ódagsettir atburðir
breyta- Bygging holdsveikraspítalans á Hallbjarnareyri hófst.
- Byggingu Taj Mahal lauk.
Fædd
breyta- 25. júlí - Agostino Steffani, ítalskt tónskáld (d. 1728).
- 9. ágúst - John Oldham, enskt skáld (d. 1683).
- 18. október - Abraham van Riebeeck, landstjóri í Hollensku Austur-Indíum (d. 1713).
Ódagsett
breyta- Chikamatsu Monzaemon, japanskt leikskáld (d. 1725).
Dáin
breyta- 23. mars - Johan van Galen, hollenskur sjóliðsforingi (f. 1604).
- 24. mars - Samuel Scheidt, þýskt tónskáld (f. 1587).