1650

ár
(Endurbeint frá MDCL)
Ár

1647 1648 164916501651 1652 1653

Áratugir

1631-16401641-16501651-1660

Aldir

16. öldin17. öldin18. öldin

Árið 1650 (MDCL í rómverskum tölum) var 50. ár 17. aldar sem hófst á laugardegi samkvæmt gregoríska tímatalinu en þriðjudegi samkvæmt júlíska tímatalinu sem er tíu dögum á eftir.

Atburðir

breyta
 
Cromwell við Dunbar eftir Andrew Carrick Gow um 1886.

Ódagsettir atburðir

breyta
  • Sigríði Jónsdóttur drekkt á Alþingi fyrir blóðskömm.
  • Jón Jónsson, faðir Sigríðar, (einnig nefndur Sýjusson eða „Jón ríðumaður“) hálshogginn á Alþingi, fyrir blóðskömm í sama máli.
  • Halldór Jónsson tekinn af lífi á Vaðlaþingi í Eyjafirði, fyrir blóðskömm.
  • Sigríður Jónsdóttir, mágkona Halldórs, tekin af lífi á Vaðlaþingi í Eyjafirði, fyrir blóðskömm í sama máli.
  • Margréti Jónsdóttur drekkt í Ögri við Ísafjörð, fyrir blóðskömm.
  • Páll Tóasson, stjúpfaðir Margrétar, tekinn af lífi eftir flóttatilraun, fyrir blóðskömm í sama máli.
  • Guðmundur Narfason, bóndi á Kílhrauni á Skeiðum, tekinn af lífi á Alþingi fyrir morð, „fyrst beinbrotinn á handleggjum og fótum, síðan hálshöggvinn og höfuð hans sett á háa stöng upp á Almanngjá „til æfinlegrar minningar og viðvörunar““.[1]

Tilvísanir

breyta
  1. Upplýsingar um aftökur sóttar á vef rannsóknarverkefnisins Dysjar hinna dauðu, þá ekki síst skrá á slóðinni https://dhd.hi.is/gogn/Info.pdf, sótt 15.2.20202.