1346
ár
(Endurbeint frá MCCCXLVI)
Ár |
Áratugir |
Aldir |
Árið 1346 (MCCCXLVI í rómverskum tölum)
Á Íslandi
breyta- Ormur Ásláksson Hólabiskup kom aftur til Íslands frá Noregi og brotnaði skip hans við Melrakkasléttu en biskup bjargaðist.
- Holti Þorgrímsson varð hirðstjóri á Íslandi.
- Bessastaðir urðu aðsetur hirðstjóra.
- Jón Þorsteinsson varð lögmaður sunnan og austan.
- Grímur Þorsteinsson varð lögmaður norðan og vestan.
Fædd
Dáin
Erlendis
breyta- Vor - Svarti dauði barst frá Asíu til Krímskaga og breiddist þaðan út um Evrópu á næstu árum.
- 1. júlí - Karl 4. af Lúxemborg varð keisari hins Heilaga rómverska ríkis.
- 11. júlí - Hundrað ára stríðið: Játvarður 3. Englandskonungur gerði innrás í Frakkland.
- 26. ágúst - Orrustan við Crécy. Englendingar unnu sigur á Frökkum. Fallbyssur notaðar í fyrsta sinn í bardaga.
- 7. október - Orrustan við Nevilles Cross í Skotlandi. Englendingar handtóku Davíð 2. Skotakonung og höfðu hann í haldi í 11 ár.
- Valdimar atterdag seldi Þýsku riddurunum Eistland.
Fædd
Dáin
- 26. ágúst - Jóhann blindi af Lúxemborg, féll í orrustunni við Crécy (f. 1296).