Luis Díaz
Luis Fernando Díaz Marulanda (fæddur 13. janúar 1997) er kólumbískur knattspyrnumaður sem spilar sem vængmaður fyrir Liverpool FC og kólumbíska landsliðið.
Luis Díaz | ||
Upplýsingar | ||
---|---|---|
Fullt nafn | Luis Fernando Díaz Marulanda | |
Fæðingardagur | 1. janúar 1997 | |
Fæðingarstaður | Barrancas, Kólumbía | |
Hæð | 1,78m | |
Leikstaða | Vængmaður | |
Núverandi lið | ||
Núverandi lið | Liverpool FC | |
Númer | 23 | |
Meistaraflokksferill1 | ||
Ár | Lið | Leikir (mörk) |
2016-2017 | Baranquilla FC | 34 (3) |
2017-2019 | Atletico Junior | 67 (15) |
2019-2022 | FC Porto | 77 (26) |
2022- | Liverpool FC | 41 (12) |
Landsliðsferill2 | ||
2017 2018- |
Kólumbía U20 Kólumbía |
5 (0) 43 (9) |
1 Leikir með meistaraflokkum og mörk |
Díaz hóf ferilinn með Baranquilla í heimalandinu en gekk til liðs við FC Porto ári 2019. Vann hann deildartitil í Primeira Liga ásamt bikartitlum.
Í janúar 2022 hélt hann til Liverpool fyrir £37.5 milljónir og samning í 5 ár. Hann skoraði sitt fyrsta mark fyrir félagið í febrúar á móti Norwich City.
Hann hefur spilað með landsliðinu síðan 2018 og lenti hann í 3. sæti með liðinu 2021 á Copa America. Þar var hann markahæstur ásamt Lionel Messi.
Díaz á ættir að rekja til Wayu-frumbyggja í N-Kólumbíu. Árið 2023 var foreldrum hans rænt í Kólumbíu.