Kevin Keegan

Joseph Kevin Keegan (fæddur 14. febrúar 1951) í Doncaster er enskur knattspyrnustjóri og fyrrum leikmaður sem lék sem sóknarmaður. Hann var mest áberandi sem leikmaður á ferlinum þegar hann spilaði með Liverpool árin 1971-1977 þar sem hann vann Ensku úrvalsdeildina þrisvar, og Meistaradeild Evrópu einu sinni. Hann lék þó einnig með Hamburger Sportverein og Newcastle United ásamt því að spila 63 leiki fyrir enska landsliðið.

Kevin Keegan.jpg

Sem knattspyrnustjóri er hann mest þekktur fyrir störf sín hjá Newcastle United á árunum 1992-1997, þar sem hann byggði upp lið sem var þekkt fyrir að spila skemmtilegan fótbolta og var oft kallað entertainers. Honum tókst næstum því að vinna deildina árið 1995/96. Keegan var einnig landsliðsþjálfari Englands 1999-2000.

TitlarBreyta

FélagsliðBreyta

LiverpoolBreyta

Bikarmeistari: 1974

Hamburger SVBreyta

  • Þýskur Meistari: 1979

LandsliðBreyta

England (Leikmaður)

  • Landsleikir: 63 (21 Mark)

Sem ÞjálfariBreyta

Newcastle UnitedBreyta

FulhamBreyta

Manchester CityBreyta

Enska meistaradeildin 2001/2002

EinstaklingsverðlaunBreyta