Lengjubikar karla í knattspyrnu 2016
Lengjubikarinn eða Deildarbikarkeppni karla í knattspyrnu, er haldin í 21 sinn í upphafi árs 2016.
Stofnuð | 1996 |
---|---|
Ríki | Ísland |
Fjöldi liða | A deild: 24 B deild: 24 C deild: 21 |
Meistarar | A deild: KR B deild: Grótta C deild: Hamar |
Sigursælasta lið | FH (6) KR (6) |
69 lið taka þátt í keppninni sem spiluð er í þremur deildum; A, B og C. Sigurvegari er krýndur í hverri deild fyrir sig.
Þann 21. apríl varð KR Lengjubikarmeistari í A-deild 2016 eftir sigur á Víking R. 2-0. Óskar Örn Hauksson skoraði bæði mörkin í úrslitaleiknum. Þetta var 6. deildabikar KR-inga.[1]
Grótta varð Lengjubikarmeistari í B-deild eftir sigur gegn Magna. Grótta hafði betur í vítakeppni eftir að leikurinn hafði endað 4-4.[2]
Lið Hamars tryggði sér Lengjubikartitil C-deildar eftir sigur í vítaspyrnukeppni gegn liði KFG.[3]
A deild
breytaLiðin í Úrvalsdeild og 1. deild mynduðu A deild Lengjubikarsins 2016. Liðunum var skipt í fjóra riðla og upp úr hverjum þeirra fóru tvö efstu liðin í 8 liða úrslit.
Riðlakeppni
breyta
Riðill 1 - Lokaniðurstaða[4]
|
Riðill 2 - Lokaniðurstaða[5]
|
Riðill 3 - Lokaniðurstaða[6]
|
Riðill 4 - Lokaniðurstaða[7]
|
Úrslit
breyta8 liða úrslit
breyta7. apríl 2016 18:00 GMT | |||
Víkingur | (5) 0 - 0 (3) | Leiknir R. | Víkingsvöllur Dómari: Erlendur Eiríksson |
Leikskýrsla |
8. apríl 2016 18:00 GMT | |||
Fylkir | 0 - 3 | KR | Valsvöllur Dómari: Guðmundur Ársæll Guðmundsson |
Leikskýrsla | Morten Beck Andersen 50' |
8. apríl 2016 19:00 GMT | |||
FH | (2) 0 - 0 (4) | Keflavík | Reykjaneshöllin Dómari: Pétur Guðmundsson |
Leikskýrsla |
14. apríl 2016 17:30 GMT | |||
Valur | 2 - 1 | Breiðablik | Valsvöllur Dómari: Gunnar Jarl Jónsson |
Haukur Páll Sigurðsson 45' | Leikskýrsla | Guðmundur Atli Steinþórsson 16' |
Undanúrslit
breyta15. apríl 2016 19:00 GMT | |||
KR | 4 - 0 | Keflavík | Egilshöll Dómari: Þóroddur Hjaltalín |
Morten Beck Andersen 44'
Morten Beck Andersen 45'
|
Leikskýrsla |
18. apríl 2016 19:00 GMT | |||
Valur | (6) 2 - 2 (7) | Víkingur | Valsvöllur Dómari: Vilhjálmur Alvar Þórarinsson |
Daði Bergsson 80' | Leikskýrsla | Gary Martin 35'
Gary Martin 83'
|
Úrslitaleikur
breyta20. apríl 2016 19:15 GMT | |||
KR | 2 - 0 | Víkingur R. | Egilshöll Dómari: Pétur Guðmundsson |
Óskar Örn Hauksson 46' | Leikskýrsla |
Markahæstu leikmenn
breytaLokaniðurstaða
Sæti | Leikmaður | Félag | Mörk |
---|---|---|---|
1.-5. | Guðjón Pétur Lýðsson | Valur | 5 |
Elvar Ingi Vignisson | ÍBV | 5 | |
Hólmbert Aron Friðjónsson | KR | 5 | |
Morten Beck Andersen | KR | 5 | |
Gary Martin | Víkingur | 5 |
B deild
breyta24 lið úr 2. deild og 3. deild spiluðu í B deild Lengjubikarsins. Liðunum var skipt í fjóra sex liða riðla þar sem fjögur efstu liðin léku til undanúrslita.
Úrslit
breytaUndanúrslit
breyta21. apríl 2016 12:00 GMT | |||
Grótta | 3 - 1 | ÍH | Vivaldivöllurinn Dómari: Guðmundur Ársæll Guðmundsson |
Jóhannes Hilmarsson 4' | Leikskýrsla | Anton Ingi Leifsson 37' |
21. apríl 2016 15:00 GMT | |||
Magni | 3 - 1 | ÍR | Boginn Dómari: Valdimar Pálsson |
Lars Óli Jessen 51' | Leikskýrsla | Hilmar Þór Kárason 83' |
Úrslitaleikur
breyta24. apríl 2016 14:00 GMT | |||
Grótta | (5) 4 - 4 (7) | Magni | Boginn Dómari: Þóroddur Hjaltalín |
Jóhannes Hilmarsson 6'
Viktor Smári Segatta 29'
|
Leikskýrsla | Lars Óli Jessen 4'
Kristinn Þór Rósbergsson 43'
|
C deild
breyta21 lið úr 4. deild spiluðu í C deild Lengjubikarsins. Liðunum var skipt í þrjá fimm liða riðla og einn sex liða. Fjögur efstu liðin spiluðu til undanúrslita.
Úrslit
breytaUndanúrslit
breyta21. apríl 2016 17:00 GMT | |||
KH | 1 - 2 | Hamar | Valsvöllur Dómari: Sigurður Óli Þórleifsson |
Hreinn Þorvaldsson 7' | Leikskýrsla | Ágúst Örlaugur Magnússon 22' |
21. apríl 2016 17:30 GMT | |||
KFG | 3 - 0 | Vatnaliljur | Samsung völlurinn Dómari: Helgi Mikael Jónasson |
Bjarni Pálmason 10' | Leikskýrsla |
Úrslitaleikur
breyta24. apríl 2016 19:00 GMT | |||
Hamar | (6) 3 - 3 (5) | KFG | Samsung völlurinn Dómari: Ívar Orri Kristjánsson |
Friðrik Örn Emilsson 18' | Leikskýrsla | Andri Björn Indriðason 12' Bjarni Pálmason 24' |
Heimildaskrá
breyta- ↑ „Tvö mörk Óskars tryggðu KR Lengjubikarinn“. www.ksi.is. Knattspyrnusamband Íslands. Afrit af upprunalegu geymt þann 10. júní 2016. Sótt 22 apríl 2016.
- ↑ „Lengjubikarinn: Grótta B-deildarmeistari eftir vítakeppni“. www.fotbolti.net. Fótbolti.net. Sótt 24 apríl 2016.
- ↑ „Lengjubikarinn: Svakaleg endurkoma Hamars í úrslitaleiknum“. www.fotbolti.net. Fótbolti.net. Sótt 24 apríl 2016.
- ↑ „Lengjubikarinn - A deild karla riðill 1“. www.ksi.is. Knattspyrnusamband Íslands. Sótt 13. febrúar 2016.
- ↑ „Lengjubikarinn - A deild karla riðill 2“. www.ksi.is. Knattspyrnusamband Íslands. Sótt 13. febrúar 2016.
- ↑ „Lengjubikarinn - A deild karla riðill 3“. www.ksi.is. Knattspyrnusamband Íslands. Sótt 13. febrúar 2016.
- ↑ „Lengjubikarinn - A deild karla riðill 4“. www.ksi.is. Knattspyrnusamband Íslands. Sótt 13. febrúar 2016.