Afturelding (sjónvarpsþættir)
Íslenskir sjónvarpsþættir
Afturelding er þáttaröð fra 2023 eftir Hafsteinn Gunnar Sigurðsson og Halldór Laxness Halldórsson. Í þáttunum leikur Ingvar E. Sigurðsson útbrunna handboltastjörnu frá níunda áratugnum sem tekur við þjálfun kvennaliðs Aftureldingar eftir að hafa verið í óreglu í mörg ár. Í öðrum aðalhlutverkum eru Svandís Dóra Einarsdóttir og Saga Garðarsdóttir.[1][2][3]
Leikarar
breyta- Ingvar E. Sigurðsson sem Skarphéðinn, útbrunnin handboltastjarna
- Svandís Dóra Einarsdóttir sem Brynja, fyrrverandi atvinnumaður í handbolta sem hefur snúið aftur til Íslands til að spila fyrir liðið
- Saga Garðarsdóttir sem Hekla, leikmaður Aftureldingar
- Þorsteinn Bachmann sem Eysteinn, framkvæmdastjóri Aftureldingar
- Sverrir Þór Sverrisson sem Björgvin, aðstoðarþjálfari Aftureldingar
- Steinunn Ólína Þorsteinsdóttir sem Rún, móðir Heklu
- Jóhann Sigurðarson sem Rúrik, meðstjórnandi Aftureldingar
- Halldóra Geirharðsdóttir sem María, formaður Handknattleikssambands Íslands
- Nína Dögg Filippusdóttir sem Stella, meðstjórnandi Aftureldingar
- María Thelma Smáradóttir sem leikmaður Aftureldingar
- Vala Kristín Eiríksdóttir sem dóttir Skarphéðins
- Vilhelm Neto sem Jesper
- Jörundur Ragnarsson sem Hannes
Tilvísanir
breyta- ↑ Júlía Margrét Einarsdóttir (5 apríl 2023). „Þetta er best skrifaða íslenska sjónvarpsþáttasería sem hefur sést á skjám landsmanna“. RÚV. Sótt 5 apríl 2023.
- ↑ „Tökurnar eru fyrir nýja íslenska þætti“. Morgunblaðið. 14 október 2022. Sótt 5 apríl 2023.
- ↑ Oddur Ævar Gunnarsson (8. mars 2019). „Afturelding í fjármögnun: "Saga af vígvelli kynjastríðsins"“. Fréttablaðið. Afritað af uppruna á 5 apríl 2023. Sótt 5 apríl 2023.