Vestfjarðakjördæmi

Vestfjarðakjördæmi var myndað árið 1959 úr fjórum sýslum Vestfjarða: Barðastrandasýslu, Strandasýslu, Vestur-Ísafjarðarsýslu og Norður-Ísafjarðarsýslu frá 1959 til 2003. Í þrennum þingkosningum, 1963, 1967 og 1971 hlaut Framsóknarflokkurinn flest atkvæði á Vestfjörðum, og þar af leiðandi fyrsta þingmann Vestfjarða. Í öll önnur skipti státaði Sjálfstæðisflokkurinn sig af fyrsta þingmanni Vestfjarða.

Við breytingu á kjördæmaskipan árið 1999 varð Vestfjarðakjördæmi hluti af Norðvesturkjördæmi ásamt Vesturlandskjördæmi og Norðurlandskjördæmi vestra utan Siglufjörður sem varð hluti af Norðausturkjördæmi

Ráðherrar af Vestfjörðum breyta

Hannibal Valdimarsson, Matthías Bjarnason, Steingrímur Hermannsson og Sighvatur Björgvinsson voru einnig ráðherrar hluta þess tíma sem þeir sátu á þingi fyrir kjördæmið.

Þingmenn Vestfjarðakjördæmis breyta

Þing Þingsetutími 1. þingmaður Fl. 2. þingmaður Fl. 3. þingmaður Fl. 4. þingmaður Fl. 5. þingmaður Fl. 6. þingmaður Fl.
80. lögþ. 1959 - 1960 Gísli Jónsson D Hermann Jónasson B Kjartan J. Jóhannsson D Sigurvin Einarsson B Birgir Finnsson A
81. lögþ. 1960-1961
82. lögþ. 1961-1962
83. lögþ. 1962-1963
84. lögþ. 1963-1964 Hermann Jónasson B Sigurður Bjarnason D Sigurvin Einarsson B Þorvaldur Garðar Kristjánsson D Hannibal Valdimarsson G
85. lögþ. 1964-1965
86. lögþ. 1965-1966
87. lögþ. 1966-1967
88. lögþ. 1967-1968 Sigurvin Einarsson Bjarni Guðbjörnsson Matthías Bjarnasson Birgir Finnsson A
89. lögþ. 1968-1969
90. lögþ. 1969-1970 Matthías Bjarnasson Ásberg Sigurðsson
91. lögþ. 1970-1971
92. lögþ. 1971-1972 Steingrímur Hermannsson Hannibal Valdimarsson I Bjarni Guðbjörnsson B Þorvaldur Garðar Kristjánsson D
93. lögþ. 1972-1973
94. lögþ. 1973-1974
95. lögþ. 1974 Matthías Bjarnasson D Steingrímur Hermannsson B Þorvaldur Garðar Kristjánsson D Gunnlaugur Finnsson Karvel Pálmason I
96. lögþ. 1974-1975
97. lögþ. 1975-1976
98. lögþ. 1976-1977
99. lögþ. 1977-1978
100. lögþ. 1978-1979 Kjartan Ólafsson G Sighvatur Björgvinsson A Þorvaldur Garðar Kristjánsson D
101. lögþ. 1979
102. lögþ. 1979-1980 Sighvatur Björgvinsson A Þorvaldur Garðar Kristjánsson D Ólafur Þ. Þórðarson B
103. lögþ. 1980-1981
104. lögþ. 1981-1982
105. lögþ. 1982-1983
106. lögþ. 1983-1984 Karvel Pálmasson
107. lögþ. 1984-1985
108. lögþ. 1985-1986
109. lögþ. 1986-1987
110. lögþ. 1987-1988 Ólafur Þ. Þórðarson Sighvatur Björgvinsson A
111. lögþ. 1988-1989
112. lögþ. 1989-1990
113. lögþ. 1990-1991
114. lögþ. 1991 Einar K. Guðfinnsson D Sighvatur Björgvinsson A Kristinn H. Gunnarsson G Jóna Valgerður Kristjánsdóttir* V
115. lögþ. 1991-1992
116. lögþ. 1992-1993
117. lögþ. 1993-1994
118. lögþ. 1994-1995
119. lögþ. 1995 Einar K. Guðfinnsson Gunnlaugur M. Sigmundsson Einar Oddur Kristjánsson
120. lögþ. 1995-1996
121. lögþ. 1996-1997
122. lögþ. 1997-1998
123. lögþ. 1998-1999 S B
124. lögþ. 1999 Sighvatur Björgvinsson S Kristinn H. Gunnarsson B Guðjón A. Kristjánsson F Einar Oddur Kristjánsson D
125. lögþ. 1999-2000
126. lögþ. 2000-2001 Karl V. Matthíasson
127. lögþ. 2001-2002
128. lögþ. 2002-2003

(*) Í Alþingiskosningunum 1991 endaði "Flakkarinn" á Vestfjörðum