Júlí

sjöundi mánuður ársins
(Endurbeint frá Júlímánuður)
JúnJúlíÁgú
SuÞrMiFiLa
12345
6789101112
13141516171819
20212223242526
2728293031
2025
Allir dagar

Júlí eða júlímánuður er sjöundi mánuður ársins og er nefndur eftir Júlíusi Caesar, einvaldi Rómarríkis. Í mánuðinum er 31 dagur. Mánuðurinn hét áður Quintilis (quintus: fimmti) því hann var fimmti mánuður ársins eftir þágildandi tímatali í Róm.