Júníus Meyvant er sviðsnafn tónlistarmannsins Unnars Gísla Sigurmundssonar.

Júníus Meyvant
Óþekkt
Fæðingarnafn Unnar Gísli Sigurmundsson
Önnur nöfn Óþekkt
Fæddur 5. september 1982
Dáinn Óþekkt
Uppruni Vestmannaeyjar
Hljóðfæri Gítar
Tegund Óþekkt
Raddsvið Söngur
Tónlistarstefnur jaðartónlist, indie, þjóðlagapopp
Titill Óþekkt
Ár Óþekkt
Útgefandi Óþekkt
Samvinna Óþekkt
Vefsíða http://juniusmeyvant.com/
Meðlimir
Núverandi Óþekkt
Fyrri Óþekkt
Undirskrift

Júníus vann til verðlauna sem besti nýliði ársins og besta smáskífa ársins á Íslensku tónlistarverðlaununum árið 2015. Einnig vann hann árið 2017 fyrir bestu popp-plötuna; Floating Harmonies. Sama ár hélt hann til Bandaríkjanna og spilaði meðal annars í New York og Seattle. Í kjölfarið samdi hann við bandaríska tónlistarútgáfu fyrir plötuna Across the Borders. [1]

Júníus er undir áhrifum tónlistarmanna eins og Sam Cooke, Charles Bradley og Rolling Stones.

ÚtgáfurBreyta

 • EP (2015)
 • Floating Harmonies (2016)
 • Across the Borders (2019)

SmáskífurBreyta

 • Color Decay (2014)
 • Hailslide (2015)
 • Mister Minister great (2017)
 • Honey Babe, don't be late (2017)
 • High Alert (2018)
 • Let it Pass (2018)
 • New Waves (2019)

TilvísanirBreyta

 1. Semur við bandaríska tónlistaútgáfu Mbl.is, skoðað 9. apríl 2019.