Sigríður Thorlacius

íslensk söngkona

Sigríður Thorlacius (f. 21. nóvember 1982) er íslensk djass- og poppsöngkona.

Sigríður Thorlacius
Sigríður árið 2009
Sigríður árið 2009
Upplýsingar
Fædd21. nóvember 1982 (1982-11-21) (42 ára)
UppruniReykjavík
StörfSöngvari
Ár virk2006–í dag
Börn1
Stefnur
HljóðfæriRödd
Samvinna
Meðlimur í
Vefsíðawww.instagram.com/sthorl/

Sigríður gekk í Menntaskólann við Hamrahlíð og söng í Hamrahlíðarkórnum. Þar kynntist hún tilvonandi hljómsveitarmeðlimum sínum í Hjaltalín. Hún hefur sungið með hljómsveitinni frá 2006. Sigríður hefur stundað nám við píanó, klassískan söng, og djassöng.[1] Sigríður er með burtfararpróf í söng frá Tónlistarskóla FÍH.[2] Sigríður hefur setið í stjórn UNICEF á Íslandi, barnahjálp Sameinuðu þjóðanna.[3]

Sigríður ásamt bræðrunum Sigurði og Guðmundi Óskari Guðmundssonum mynda tríóið GÓSS sem var stofnað árið 2017. Guðmundur Óskar er einnig meðlimur Hjaltalín.[4] Árið 2014 gaf Sigríður út, ásamt Tómasi R. Einarssyni og Bógómíl Font, djassplötuna Bongó .[5]Hún hlaut titilinn söngkona ársins á Íslensku tónlistarverðlaunum árið 2014.[6]

Hljóðritaskrá

breyta

Sem Sigríður Thorlacius

breyta

Breiðskífur

breyta
  • 2009: Á Ljúflingshóli ásamt Heiðurspiltum
  • 2011: ...ásamt Sinfóníuhljómsveit Íslands (Live) ásamt Sigurði Guðmundssyni og Sinfóníhljómsveit Íslands
  • 2013: Jólakveðja
  • 2016: Bongó ásamt Tómasi R. Einarssyni
  • 2020: Það eru jól ásamt Sigurði Guðmundssyni

Stökur

breyta
  • 2014: Freistingar ásamt Sigurði Guðmundssyni
  • 2016: Hjarta mitt ásamt Sigurði Guðmundssyni
  • 2016: Notalegt ásamt Sigurði Guðmundssyni
  • 2017: Desemberkveðja ásamt Sigurði Guðmundssyni
  • 2018: Vindar að hausti ásamt Sigurði Guðmundssyni
  • 2019: Annað haust ásamt Sigurði Guðmundssyni
  • 2020: Það eru jól (smáskífa) ásamt Sigurði Guðmundssyni
  • 2022: Væri ég ásamt Björgvin Þ. Valdimarssyni
  • 2022: Englar í heimsókn ásamt Björgvin Þ. Valdimarssyni
  • 2022: Augun þín blá ásamt Uppáhellingarnir
  • 2022: Svefnljóð ásamt Björgvin Þ. Valdimarssyni
  • 2022: Jólin' 22/Leyndardómur jóla ásamt Sigurði Guðmundssyni

Breiðskífur

breyta
  • 2007: Sleepdrunk Seasons
  • 2009: Terminal
  • 2012: Enter 4
  • 2014: Days of Gray
  • 2020: Hjaltalín

Með GÓSS

breyta

Breiðskífur

breyta
  • 2019: Góssentíð

Verðlaun og tilnefningar

breyta
  • Söngkona ársins[9]

Tilvísanir

breyta
  1. „Ísmús – Sigríður Thorlacius“. Afrit af upprunalegu geymt þann 13. febrúar 2019.
  2. https://www.mbl.is/greinasafn/innskraning/?redirect=%2Fgreinasafn%2Fgrein%2F1823152%2F%3Ft%3D345450266&page_name=article&grein_id=1823152
  3. https://www.unicef.is/ottarr-proppe-stjornarformadur-unicef
  4. „GÓSS gefur út Entíð“. www.mbl.is. Sótt 22. október 2023.
  5. „Með tónlistina í blóðinu - RÚV.is“. RÚV. Sótt 22. október 2023.
  6. „Salt valið lag ársins - RÚV.is“. RÚV. Sótt 22. október 2023.
  7. https://www.ruv.is/oflokka-eldra-efni/hjaltalin-fekk-tonlistarverdlaunin
  8. „Geymd eintak“. Afrit af upprunalegu geymt þann 3. nóvember 2023. Sótt 3. nóvember 2023.
  9. „Salt valið lag ársins - RÚV.is“. RÚV. Sótt 22. október 2023.
   Þessi tónlistargrein er stubbur. Þú getur hjálpað til með því að bæta við greinina.