Anna S. Þorvaldsdóttir
Anna Sigríður Þorvaldsdóttir (fædd 11. júlí 1977) er íslenskt tónskáld.[1] Hún lærði í Kaliforníuháskólanum í San Diego.
Hún vann Tónlistarverðlaun Norðurlandaráðs árið 2012 með verkinu „Dreymi”[2].
Tilvísanir
breyta- ↑ „Morgunblaðið, 11.07.2017, "Tónskáld sem skynjar heiminn sem tónlist"“ (PDF). Afrit af upprunalegu (PDF) geymt þann 28. janúar 2018. Sótt 28. janúar 2018.
- ↑ „Geymd eintak“. Afrit af upprunalegu geymt þann 15. apríl 2013. Sótt 15. apríl 2013.