Anna S. Þorvaldsdóttir

Anna Sigríður Þorvaldsdóttir (fædd 11. júlí 1977) er íslenskt tónskáld.[1] Hún lærði í Kaliforníuháskólanum í San Diego.

Anna S. Þorvaldsdóttir árið 2012.

Hún vann Tónlistarverðlaun Norðurlandaráðs árið 2012 með verkinu „Dreymi”[2].

Tilvísanir breyta

  1. „Morgunblaðið, 11.07.2017, "Tónskáld sem skynjar heiminn sem tónlist" (PDF). Afrit af upprunalegu (PDF) geymt þann 28. janúar 2018. Sótt 28. janúar 2018.
  2. „Geymd eintak“. Afrit af upprunalegu geymt þann 15. apríl 2013. Sótt 15. apríl 2013.

Tenglar breyta

   Þetta æviágrip er stubbur. Þú getur hjálpað til með því að bæta við greinina.