Amiina

Íslensk hljómsveit

Amiina er íslensk hljómsveit. Hún var stofnuð í lok 10. áratugarins og hét þá „Classical String Quartet Anima“, en síðar breyttist nafnið í Amiina, af því að þau voru ekki lengur klassískur strengjakvartett.[1] Hljómsveitarfélagarnir spila á ýmiss hefðbundin hljóðfæri en einnig gler, sá og fleira.

Amiina

Meðlimir

breyta
  • Maria Huld Markan Sigfúsdóttir
  • Edda Rún Ólafsdóttir
  • Hildur Ársælsdóttir
  • Sólrún Sumarliðadóttir
  • Magnús Trygvason Eliassen
  • Kippi Kaninus (Guðmundur Vignir Karlsson)

Útgefið efni

breyta

Plötur

breyta

Smáskífur

breyta
  • „Seoul“ (2006)
  • „Hilli (At The Top Of The World)“ (2007)
  • „Over & Again“ (2010)
  • „What are we waiting for?“ (2010)

Tilvísanir

breyta
  1. „amiina.com/info“. Afrit af upprunalegu geymt þann 7. febrúar 2011. Sótt 29. janúar 2011.

Tenglar

breyta


   Þessi tónlistargrein er stubbur. Þú getur hjálpað til með því að bæta við greinina.