Valdimar
íslensk hljómsveit
Valdimar er íslensk indírokk-hljómsveit sem Keflvíkingarnir Valdimar Guðmundsson og Ásgeir Aðalsteinsson stofnuðu árið 2009. Árið 2020 hélt hljómsveitin upp á 10 ára afmæli sitt í Eldborgarsal Hörpu.[1]
Valdimar | |
---|---|
Uppruni | Keflavík |
Ár | 2009– |
Stefnur | indie rokk |
Meðlimir | Valdimar Guðmundsson (söngur og básúna) Ásgeir Aðalsteinsson (gítar og tölva) Guðlaugur Már Guðmundsson (bassi) Þorvaldur Halldórsson (trommur) Kristinn Evertsson (hljómborð) Högni Þorsteinsson (gítar) |
Vefsíða | valdimarband.com |
Tónlist
breytaPlötur
breyta- 2010 – Undraland
- 2012 – Um stund
- 2014 – Batnar útsýnið
- 2018 – Sitt sýnist hverjum
Stökur
breyta- 2010 – Hverjum degi nægir sín þjáning
- 2011 – Yfirgefinn
- 2012 – Yfir borgina
- 2012 – Sýn
- 2013 – Beðið eftir skömminni
- 2014 – Læt það duga
- 2014 – Út úr þögninni
- 2014 – Ryðgaður dans
- 2015 – Læt það duga
- 2016 – Slétt og fellt
Tilvísanir
breyta- ↑ Valdimar frumflytur lag eftir Stjórnina Rúv, skoðað 28 febrúar 2020.